Dagskrá Guðspekifélagsins

Laugardaginn 6. október kl. 15.30 verður smiðja með Richard Lang sem ber yfirskriftina: “Að vakna til þess sem þú í rauninni ert”

 “Það er ekkert eins öflugt eða eins ummyndandi eins og samfelld meðvitund um
hver þú i rauninni ert” - Richard Lang



Rithöfundurinn og kennarinn Richard Lang sýnir i verki leið til sjálfskoðunar og andlegrar ræktunar. Æfingarnar sem hann beitir byggjast á kenningum Douglas Harding (höfundi bókarinnar “On Having No Head: Zen and the Rediscovery of the Obvious”), en hann starfaði með honum í mörg ár. Richard Lang leiðir þig til vitundar um það “Hver þú í rauninni ert”.



Hann kynnir og sýnir þessa einföldu og beinu leið heim til þess sem þú í rauninni ert. “Saman munum við æfa og njóta þessarar undursamlegu meðvitundar og við munum uppgötva hverning þessi iðkun tengist okkar daglega lifi”, segir Richard.



Richard Lang er skipulagsstjóri Sholland Trust, breskrar góðgerðarstarfsemi sem hefur það markmið að deila þessari leið ‘Að uppgötva’. Richard hefur leitt þessi námskeið í meira en 35 ár i Evrópu, Austurlöndum fjær, Ástraliu, Suður-Afriku, Rússlandi, Nordur- og Sudur-Ameríku. Richard hefur mikla reynslu sem leiðari og kennari á þessu sviði. Árið 2003 kom út bókin hans Seeing Who You Really Are: A Modern Guide to Your True Identiy og árið 2005 Open to the Source: Selected Teachings of Douglas Harding. Hann starfar einnig sem geðlæknir, er með háskólagráðu í sögu, kennir Tai Chi, Qi Gong og “fimm-rítma dans” og hefur stjórnað mörgum námskeiðum.

 

Sjá betur hér: http://www.gudspekifelagid.is/ 

 


Bloggfærslur 28. september 2007

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 96849

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband