Kúndalini I

 

Kundalini-mátturinn er ekkert annađ en máttarpólinn á móti persónulegri vitund ţinni. Hann er hinn endinn á sjálfum ţér.

 

 

chakra-elements

 

En nadíurnar sem skipta máli eru fjórtán, og ţađ eru ekki lítil vísindi ađ finna ţćr og verkun ţeirra í sjálfum sér. Af ţessum fjórtán eru ţrjár langmerkastar. Ţćr eru í bakinu. Af ţeim er ein mikilvćgust, súshúmna sem liggur frá mćnurót neđst niđri og allt fram á milli augna og, eins og ţađ er orđađ, áfram. Hinar tvćr eru ida og pingala sem sumir segja ađ vefjast utan um súshúmna, önnur frá hćgri, hin frá vinstri, en ađrir lýsa ţeim svo ađ ţćr séu hvor sínu megin viđ súshúmna upp eftir bakinu, og meira segja hefur einn haldiđ ţví fram ađ ţćr krossist í hálsinum og sameinist svo allar í anjasentrinu milli augnanna.

 

 

 

Sigvaldi Hjálmarsson - Kúndalini. Grein úr Ganglera frá árinu 1992, vorhefti. Ţetta brot er úr fyrstu greininni af fjórum.


Bloggfćrslur 12. maí 2008

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband