Haldið iðkun ykkar umfram allt mjúkri

 

Haldið iðkun ykkar umfram allt mjúkri. Hugsið ykkur aðferðina sem sitrandi smálæk, fremur en beljandi foss. Þið fylgið honum. Treystið því að hann renni. Og renna mun hann! Sína eigin leið. Bugðast stundum, stundum beinn. Stundum hraður, stundum hægur. Finnur sínar smugur, glufur og skorninga. Alltaf lipur. Alltaf látlaus. Og þið fylgið honum bara. Ekkert annað. Fylgið honum. Missið aldrei sjónar af honum. Og hann mun taka ykkur með sér.

 

 

Sheng Yen  

(Vésteinn Lúðvíksson - Hugleiðsla - til hvers og af hvað tagi?)


Bloggfærslur 23. júlí 2008

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 96845

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband