Sesshin í Skálholti

 

Sesshin* með Roshi* í Skálholti 8 .okt. - 12. okt. á vegum Zen á Íslandi

 

 

*Sesshin: Sesshin - "Að snerta hug-hjarta" er iðkunartími sem stendur í 2 - 5 daga. Á sesshin er iðkað frá morgni til kvölds. Þeir sem eru nýbyrjaðir geta komið fyrsta daginn til iðkunar. Við mælum þó með því að allir klári sesshin ef þeir geta. Þessir tímar eru ómetanlegir og mynda sterka kjölfestu fyrir daglega iðkun zen nemans.

 

 

*Roshi: Roshi er kennari. Kennari Zen á Íslandi er Jakusho Kwong Roshi. Sjá betur hér: http://www.zen.is/roshi.htm  og   http://www.smzc.net/pages/kwong-roshi.html


Bloggfærslur 17. september 2008

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 96845

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband