Ljóđ eftir Krishnamurti (Lauslega ţýtt af Gísla H. Jakobssyni)

 

ÉG hef ekkert nafn, ÉG er eins og ferskur andvari fjallanna. ÉG hef ekkert skýli; ÉG er eins og ráfandi vötnin. ÉG hef ekkert athvarf, eins og dimmu guđirnir; eins er ÉG ekki í myrkri hinna djúpu hofa. ÉG hef engar helgar bćkur; eins er ÉG ekki bundin í hefđir. ÉG er ekki í reykelsinu,klífandi á háum ölturum, ekki heldur í gleymsku athafna. ÉG er ekki heldur í grafinni ímynd, ekki heldur í ríkum ómi melódískar raddar. ÉG er ekki bundin af kenningum, ekki heldur spilltur af trú. ÉG er ekki í böndum trúarbragđanna, né í hvínandi kvöl presta ţeirra. ÉG er ekki umkringdur af heimspekingum, né í haldi af mćtti safnađa ţeirra.
ÉG er hvorki hátt uppi né lágt niđri,
ÉG er tilbiđjandinn og hiđ tilbeđna. ÉG er frjáls. Lag mitt er lag árinnar, kallandi á opiđ hafiđ. Ráfandi, ráfandi, ÉG er lífiđ. ÉG hef ekkert nafn, ÉG er eins og ferskur andvari fjallanna.

 Ljóđ eftir J. Krishnamurti, lauslega ţýtt af Gísla H. Jakobssyni

 


Bloggfćrslur 29. júní 2009

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 96838

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband