Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina

 

Föstudaginn19.nóvember
kl. 20:30 heldur Markús Andri Gordon Wilde erindi : Um eðli tímans. Fjallað um eðli tímans á sem fjölbreyttastan hátt - vísindalegan, menningarlegan, heimspekilegan og trúarlegan.  

 

Á laugardögum er opið hús frá kl. 15 - 17 með dagskrá kl. 15:30.

Laugardaginn 20. nóvember Halldór Haraldsson. 200 ár frá fæðingu Schumanns
Fjallar um ævi og verk ásamt tóndæmum.

 

 

Á laugardögum kl. 14:00 verður áfram hugleiðingarstund í hálftíma í sal félagsins niðri í umsjá Birgis Bjarnasonar. Kl. 14:30 mun hann svo kynna fræðsluefni úr safni Sigvalda Hjálmarssonar til kl. 15:00. Þá mun taka við hefðbundin dagskrá uppi í bókasafni eins og áður. Unnt er að sleppa hugleiðingunni kl. 14:00 ef fólk vill og mæta kl. 14:30. Mun án efa mörgum þykja fengur að því að geta kynnst betur hinum mikla fróðleik og leiðbeiningum sem þarna er að finna.  Heimasíða Birgis 


Bloggfærslur 18. nóvember 2010

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 96823

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband