Ókeypis fyrirlestrar og hugleiðslukennsla

 

Andvarann langar til að bjóða til fyrirlestra og hugleiðslukennslu á föstudagskvöldið 26. nóvember.
Sunnudaginn 28. nóvember verður önnur dagskrá um sama efni, en það skal tekið fram að fyrirlestrarnir eru sjálfstæðir. Kennarinn sem mun fjalla um efnið heitir: Dada Vandanananda. Hann hefur 48 ára reynslu af því að kenna það sem Indverjar kalla Yoga.
Það er takmarkað pláss báða dagana og því biðjum við ykkur um að hafa samband og láta vita af komu ykkar svo við getum sent ykkur dagskrána og nánar um viðburðinn og eins hvort það er pláss. Þessi atburður er ókeypis.

 

Sjá nánar hér: http://www.facebook.com/home.php?#!/event.php?eid=171209276242430


Bloggfærslur 23. nóvember 2010

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 96823

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband