Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina

 

Föstudaginn 5. nóvember kl 20:30 heldur Gylfi Aðalsteinsson erindi: Lífspeki og ritningar. Hugleiðing um hvort í texta biblíunar séu fólgin mystísk tákn, líkingasögur og minni um andlega þróun mannsins sem eigi sér beina hliðstæðu í kenningum, trúarritum og helgisögnum annarra trúarbragða og hreyfinga..

 

Laugardaginn 6. nóvember opið hús frá 15 - 17 og kl 15:30 les Eyþór Árnason úr ljóðabók sinni "Hundgá úr annrri sveit" sem kom út í október á síðasta ári. Eyþór hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir handritið að þessari bók.... Svo fá kannski nokkur ný ljóð að fljóta með.

 

www.lifspekifelagid.is

 

Hugleiðing og fræðsluefni frá Sigvalda


Bloggfærslur 5. nóvember 2010

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 96823

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband