Þann sem er allur eitt ,,ég" er ekki unnt að vekja

 

Krishnaji: Bíðum við! Þann sem er allur eitt ,,ég" er ekki unnt að vekja. Hann kærir sig kollóttan. Hann hlustar ekki á mann. Hann hlustar, ef honum er lofað einhverju, himnaríki, helvíti, ótta eða auknum veraldargæðum, meiri peningum; en hann gerir það til að hagnast á því. Því er sá maður vanþroska, sem sækist eftir hagnað og árangri.

 

 

Swamiji: Vissulega.

 

Krishnaji:Hvort heldur það er nirvana, himnaríki, lausn (lausn frá hjóli endurfæðingar og dauða), þekking eða uppljómun, sem hann sækist eftir, þá er hann vanþroska. Nú hvað viltu gera við slíkan mann?

 

Swamiji: Segja honum sögur.

 

Krishnaji: Nei, gera hann enn ruglaðri með sögum, mínum og þínum? Hví læturðu hann ekki eiga sig? Hann hlustar hvort sem er ekki á þig.

 

Meistarinn og leitin - J. Krishnamurti og Swami Venkatesananda talast við. Þorsteinn Valdemarsson íslenskaði.


Bloggfærslur 21. desember 2010

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 96816

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband