82ja ára maður segist ekki hafa borðað eða drukkið í 70 ár - Segist hafa lifað á andlegum krafti

 

Vísindamenn á Indlandi rannsaka nú 82 ára karlmann sem fullyrðir að hann hafi hvorki borðað né drukkið í 70 ár. Segir hann að hann hafi lifað á andlegum krafti einum saman. Læknar og vísindamenn hafa haft hann undir ströngu eftirliti í tæpa viku og segja ótrúlegt að hann sýni engin merki hungurs eða ofþornunar.



Öldungurinn, Prahlad Jani, segist geta lifað á andlegum krafti einum saman og trúir því að hann sé uppbyggður á elexír tiltekinnar gyðju. Læknar og aðrir vísindamenn á sjúkrahúsi í Ahmedabad hafa haft Prahlad undir ströngu eftirliti undanfarna sex daga. Allan þennan tíma hefur hann hvorki bragðað vott né þurrt og enn sem komið er sýnir hann engin merki um hungur eða ofþornun. Þetta verður að teljast með ólíkindum, ekki síst ef horft er til aldurs hans.

Einn læknanna, dr. G. Ilavzhagan, hefur fylgst með Prahlad og segir þetta með ólíkindum.

 

Sjá fréttina í heild.


Bloggfærslur 29. apríl 2010

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 96834

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband