Sólskin í sálinni

Mystísk upplifun er algeng í trú, þó ekki ýkja miklu algengari en á öðrum sviðum mannlegrar reynslu. Trúarbrögð, trúarform, játningar og kennisetningar vilja færa hana í kaf. Hún þolir illa orð, form og reglur. Minnumst þess að Halldór Laxness segir að það megi ekki segja aðalatriðið í orðum því þá hætti það að vera til. 

... heyrt hef ég getið um lítinn dreng sem staldraði nokkra stund við hjá altari kirkju nokkurrar, og þegar hann var spurður hvað hann væri að gera þá svaraði hann: „Ég var að tala við guð og láta mér þykja vænt um hann.“ Þessi drengur þurftir engan sérstakan búning, enga siði, engar formúlur. Hann var heldur ekki að biðja guð um neitt, hann var að láta sér þykja vænt um hann.  

 

Sigvaldi Hjálmarsson     

 

 

 

Þessi textabrot eru úr erindinu Sólskin í sálinni sem Sigvaldi Hjálmarsson flutti í nóvember árið 1967. Erindið er hægt að fá á CD-diski niðri í Lífspekifélagi ásamt fjórum öðrum erindum með Sigvalda.

Bloggfærslur 16. október 2011

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 96431

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband