Um þögn

 

Um þögn

Djúpt niðrí vitundinni, handanvið rót hugsunarinnar, er ríki þagnar.

Leggðu til hliðar allar kenndir, kyrrðu hugann og vertu þessi þögn, því þögnin er þú.

Hugsaðu ekki um þögnina, vertu þögnin.

Lærðu að sleppa.

Í þögninni hefur þú ekkert nafn, enga stöðu. Þú ert hvorki A né B, þú bara ert, einsog úthaf án stranda eða himinn án stjarna, endalaus víðátta og rúm hinnar algeru þagnar.

 

Sigvaldi Hjálmarsson - Eins konar þögn. Ábendingar í hugrækt. Tekið úr kaflanum Enn meiri æfingar.


Bloggfærslur 10. desember 2011

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 96424

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband