Lífspekifélagiđ - Dagskrá

Föstudaginn 18. mars kl. 20:30 talar Anna Valdimarsdóttir rithöfundur um ţađ sem henni er hugleikiđ. (Breyting frá áđur auglýstri dagskrá)

 

Hugleiđing og frćđsluefni frá Sigvalda. Á laugardögum kl. 14:00

 

Á laugardögum er opiđ hús frá kl. 15 - 17 međ dagskrá kl. 15:30.

 

Laugardaginn 19. mars Kvikmynd um andleg efni.

 

 

Í Lífspekifélaginu (áđur Guđspekifélagiđ) geta menn kynnst á tiltölulega stuttum tíma, straumum og stefnum í andlegum málum, ţeir frétta um athyglisverđar bćkur og tímarit og kynnast öđru fólki sem hefur svipuđ áhugamál, ţeir lćra af reynslu annarra og miđla um leiđ sínum eigin skilningi. Guđspekifélagiđ er ekki varnargarđur utan um einhverjar kenningar eđa átrúnađ; ţađ bođar enga kenningu og getur ţar af leiđandi ekki sóst eftir áhangendum. Ţađ er ţví ekki trúfélag né “dulspekifélag" eins og margir virđast halda. Félagiđ er samtök venjulegs fólks sem hefur ţađ óvenjulega áhugamál ađ vilja kanna leyndardóma mannsins og vitundar hans, fólks sem vill nema eftir sinni eigin getu og í samrćmi viđ eigin persónulega hćfileika. Forsenda slíkrar leitar eđa náms er innra frelsi, frelsi til ađ leita, sem er ađ vera óbundinn af trúarsannfćringu og frelsi til ađ tjá skilning sinn.

Guđspekifélagiđ er vettvangur einstaklinga sem vilja sameinast um spurningar en ekki um svör,
sem vilja leita eftir skilningi en ekki sannfćringu.

 


Bloggfćrslur 16. mars 2011

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband