Jakusho Kwong-roshi kemur til landsins í júní

 

Þann 18. júní kemur kennari Zen á Íslandi JAKUSHO KWONG Roshi til landsins og verður hér til 2. júlí.

Roshi mun verða á sesshin og flytja dharma ræður og eiga viðtöl.

Þeir sem óska eftir að hitta Roshi sérstaklega og eiga stund með honum vinsamlega hafið samband við Helgu Kimyo.

Miðvikudaginn 22. júní fellur morgunzazen niður og SESSHIN byrjar kl.19:30.

SESSHIN DAGAR í júní: Fimmtudagur 23. fös., föst. 24. laug. 25.

SESSHIN lýkur sunnudaginn 26. júní með JUKAI athöfn sem hefst kl.11:00.

VERÐ FYRIR SESSHIN ER 15.000 kr.

 

FIMMTUDAGINN 30.JÚNÍ, kl. 17:30 verður ROSHI MEÐ FYRIRLESTUR Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSINU við HVERFISGÖTU.


Bloggfærslur 10. maí 2011

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband