Yoga sútrur

Bók I

 

36. sútra

Með hugleiðslu er hægt að ná þekkingu á andanum og öðlast þannig frið.

 

37. sútra

Ró kemst á hugann og hann fær lausn frá blekkingum, þegar hið lægra eðli er hreinsað og stjórnin tekin af því.

 

---------

 

47. sútra

Þegar hinni háu hugleiðslu er náð, finnur yoginn andlega þekkingu í hinni algeru kyrrð hugans.

 

48. sútra

Hugur hans opinberar honum þá aðeins sannleikann einan.

 

 

Patanjali. 1962. Yoga sútrur. Gunnar Dal þýddi

 

 

Yoga sútrur Patanjalis eru taldar hafa verið færðar í letur á 2. öld fyrir Krist en talið að þær hafi verið kenndar um aldaraðir áður en Patanjali ritaði þær.


Bloggfærslur 14. maí 2011

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband