Haustdagskrá Zen á Íslandi

Daglegir iđkunartímar á haustönn 2011 eru sem hér segir:

Mánudagar KL. 17.30–18.50
Ţriđjudagar
KL 07.30–08.20
Miđvikudagar
KL. 07.30–08.20
Fimmtudagar KL. 19.30–21.05
Föstudagar
KL. 07.30-08.20
Laugardagar
KL. 08.00–09.40

Í leshringum haustsins tökum viđ fyrir bók Shunryu Suzuki -roshi ” not always so ” ţetta er mjög áhugavert efni og viđ höfum pantađ nokkur eintök af bókinni fyrir ţá sem vilja.

Mikhael Óskarsson, Andri Fannar Ottósson og Gunnlaugur Pétursson hafa tekiđ ađ sér ađ leiđa leshringinn og munu ţýđa sex kafla úr bókinni sem viđ getum stúderađ saman.
Laugardagsmorgnar kl. 10:15 til 11:15    Sept. 17 og 24 . siđan tvisvar í mán.  okt. og nóv.

Zazen leisögn verđur fyrsta mánudag í mánuđi  kl.19:15 . Umsjón Ástvaldur Zenki

Ástvaldur Zenki verđur međ 6 vikna námskeiđ fyrir almenning og félaga , einu sinni í viku á miđvikudögum kl:19.30.  Byrjar  miđvikudaginn 21.sept .

Í sept. og okt. eru Ástvaldur Zenki og Helga Kimyo međ rćđu fyrsta fimmtudag í mán.

Vinsamlegast athugiđ ađ Ástvaldur Zenki og Helga Kimyo hafa fengiđ umbođ Kwong Roshi til ađ veita viđtöl og leiđsögn.

September
1. Zen fyrirlestur og spjall. Ástvaldur Zenki
3. Ađ snerta Hug hjartađ, Ör sesshin frá kl. 06:00 til 13:35
5. Zazen leiđsögn    kl 19:15 -20:30
10.  Kaffi
17. Leshringur
21.  kl .19:30 6 vikna námskeiđ í Zen hugleiđslu hefst
24. Leshringur
28. 19:30. 6 vikna námskeiđ í Zen hugleiđslu 2.skipti. Ástvaldur Zenki

Október
1.   kl. 09.40 Samu eftir setu.
3.   kl. 19:15 Zazen leiđbeiningar í umsjá  Ástavldar Zenki
5.   KL.19.30 6 vikna námskeiđ í Zen hugleiđslu 3.skipti. Ástvaldur Zenki
6.   kl.20:00 Rćđa og spjall. Helga Kimyo
8.   kl. 10:15 Leshringur , kaffi eftir zazen
12.   kl. 19:30 6 vikna námskeiđ í Zen hugleiđslu 4.skipti. Ástvaldur Zenki
15.   kl. 10:00 Ađalfundur Zen á Íslandi Nátthaga
19.   kl. 19:30 6 vikna námskeiđ í Zen hugleiđslu 5.skipti. Ástvaldur Zenki
22.   kl. 10:15 Leshringur, kaffi
26.   kl. 19:30 6 vikna námskeiđ í Zen hugleiđslu 6.skipti. Ástvaldur Zenki
29.   Eftir zazen kaffihús?
31.   kl. 19:15  Zazen leiđbeiningar,  ath. ekki fyrsta mánudag í nóvember. Ástvaldur Zenki.

Nóvember
03 —06  SESSHIN í Skálholti međ   Zen meistaranum  Taiun Jean-Pierre Faure  frá Zen klaustrinu Kanshoji í Dordogne í frakklandi.

Mćting í  Skálholt í eftirmiđdag 3. nóv. til baka sunnudag 6. nóv.  Verđ fyrir sesshin 18.500,00 eđa 110 evrur.

07.        Lokađ samkvćnt hefđ eftir sesshin.  ATH, zazen leiđb. eru 31.okt.  kl. 19:15
12.        Leshringur kl.10:15, kaffi
19.        Samu og kaffi
26.       Leshringur kl. 10:15 kaffi

Desember
o3.   Hljóđ vakandi samvera frá kl. 08:00 til 14:00.    Drögum okkur útúr amstri daganna í hljóđri vakandi samveru.
09.  Rohatsu kl. 24:00 til 04:00

 

www.zen.is


Bloggfćrslur 7. september 2011

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband