Haust-sesshin í Skálholti

                              Setusalurinn í Skálholti                                                  

HAUSTSESSHIN NÁTTHAGA

Árlegt haustsesshin Nátthaga verđur haldiđ í Skálholti 18.-21.október nćstkomandi.

Sesshin er 3-7 daga iđkun í ţögn, ţar sem ţátttakendur draga sig í hlé og tileinka sér vakandi međvitund í öllum athöfnum, sitjandi, gangandi, viđ máltíđir og vinnu. Dagskráin hefst kl.4:45 á morgnana og lýkur kl.21:00 á kvöldin, og inniheldur 10 lotur af zazen, gönguhugleiđslu, kyrjun, oryoki máltíđarathafnir, vinnu, fyrirlestra um Zen og viđtöl viđ ađstođarkennara. Skráning er á zen@zen.is

Verđ fyrir félaga: 18.000kr

Ađrir: 20.000kr


Erindin í Lífspekifélaginu hefjast um helgina. Sjá dagskrá.

 

5. okt föstudaga kl 20:00 Halldór Haraldsson: Ađ hlusta á tónlist

Halldór rćđir um hvernig viđ hlustum á tónlist og hlýtt verđur á dćmi úr ýmsum tónverkum

 

Dagskrá laugardaga kl 15:30 hugleiđing / íhugun, kl. 16 kaffi, kl. 16:30 umrćđuefni

6. okt. Tónlistarhugleiđing í umsjá Halldórs Haraldssonar

Myndband međ Sigvalda Hjálmarssyni: Rödd ţagnarinnar

  

 

Dagskrábreytingar

Fundartími á föstudögum hefur veriđ fćrđur til kl 20. Á laugardögum verđur lögđ ađaláhersla á hug­leiđingu (íhugun) og frćđslu tengdri henni eđa annađ efni. Hugleiđing hefst kl 15:30. Síđan er kaffi kl 16 og frćđsla hefst kl 16:30.

Sjá hér dagskrá fram ađ áramótum: http://lifspekifelagid.is/dagskra/index.html 


Bloggfćrslur 3. október 2012

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband