Þegar vitrir menn hafa fundið sitt innra sjálf ...

5.

Þegar vitrir menn hafa fundið sitt innra

sjálf, ná þeir fyllingu í vizku, meðvitandi

um mikilvægi andans í fullkomnum innri firði.

Og þegar þessir vitru menn hafa fundið hinn

allsstaðar nálæga lífsanda, þá sameinast þeir

hinu eilífa.

6.

Þeir vitru menn, sem eygt hafa markmið

vizku Vedanta, hreinsað kenndir sínar fyrir

iðkun yoga, þeir öðlast frelsi að lífi loknu

í eilífð Guðs.

7.

Efnispartarnir hverfa til uppruna síns, en

andinn, vizkan og verkin verða eitt með hinu

æðsta ódauðlega.

Launviska Vedabóka - Mundaka Upanishad - 3. hluti, 2. kafli (Sören Sörenson endursagði úr frummálinu)


Bloggfærslur 8. október 2012

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 96422

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband