Elstu menjar um yoga eru frá ţví á bronsöld, sem var árin 3300 – 1200 fyrir Krist

 

Elstu menjar um yoga eru frá ţví á bronsöld, sem var árin 3300 – 1200 fyrir Krist. Rćtur yogaiđkunar eru ţví meira en 5000 ára gamlar. Viđ fornleifauppgröft í Indus dalnum í norđur Indlandi hafa fundist yogísk tákn og myndir af manni í hugleiđslustöđu. Síđar ullu veđrabreytingar búferlaflutningum og blöndun menningar. Aryanar sem komu frá Rússlandi og voru ljósir yfirlitum fluttust til Indlands, (Punjab), og eins og oft hefur orđiđ ţegar menningarheimar mćtast urđu átök og styrjaldir. Ţetta tímabil kallast Vedískt tímabil,árin 1800 – 1000 fyrir Krist. Frá ţessum tíma eru s.k. Vedabćkur, eđa bćkur ţekkingar, sem eru elstu skriflegu heimildirnar um indverska menningu og yoga, meira en 3000 ára gamlar. Ţćr eru safnverk sálma og helgisiđa. Sú ţekktasta heitir Mahabarata, og í henni er lýst upphafningu, s.k. „transcendance”. Ţađ er friđsćlt innra ástand, óháđ ytri ađstćđum og enginn getur tekiđ frá ţér. Ţitt sanna sjálf.

 Sjá: http://www.hirsla.lsh.is/lsh/bitstream/2336/121359/1/G2010-01-39-G4.pdf

Bloggfćrslur 5. nóvember 2012

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 96423

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband