Námskeiđ í jóga, slökun og hugleiđslu hjá Skandinavíska yoga og hugleiđsluskólanum

 

Skandinavíski yoga og hugleiđsluskólinn er elsti jóga- og hugleiđsluskólinn í Norđur-Evrópu - međ nánasta sambandiđ viđ hina upprunalegu hefđ, ţekkingu og reynslu. Skólinn var stofnađur af Swami Janakananda áriđ 1970 og skólarnir eru nú víđs vegar um Evrópu og á Alţjóđlega námskeiđasetrinu Haa í Suđur-Svíţjóđ.
Viđ fjöldaframleiđum ekki "jógaţjálfara" heldur bjóđum viđ upp á viđamikiđ og djúpristandi yoga- og hugleiđslukennaranám.

Jóga og hugleiđsla koma ţér ađ góđu í önnum dagsins. Ţú getur bćtt heilsufariđ og losađ um streitu – eđa aukiđ einbeitinguna og sköpunargleđina. Eđa haldiđ lengra og kannađ ć dýpri áhrif og ţá nánast takmarkalausu möguleika sem búa í yoga. Smelltu á: Jóga- og hugleiđslukerfiđ - stutt og greinagóđ kynning

 Alţjóđlega jógasetriđ Haa í Suđur-Svíţjóđ er 40 ára 2012

Skráning á námskeiđ 

 

Yoga retreat - Sumariđ2012
Flest námskeiđin passa fyrir bćđi byrjendur og lengra komna
Helgi: 11.- 13. maí
10 dagar: 17. - 27. maí
14 dagar: 27. maí - 9. júní, Prana Vidyafyrir framhaldsnema
14 dagar: 10. – 23. júní
14 dagar: 24. júní – 7. júlí
14 dagar: 8. – 21. júlí
1 mánuđur: 21. júlí – 19. ágúst., Kriya Yogafyrir framhaldsnema

Ítarlegar upplýsingar - Námskeiđayfirlit, verđ og skráning


Páskakveđja frá Prajnanananda

 

Loving and Divine Ones,

On the occasion of Passover and Easter, I am sending my love, best wishes, and sincere prayers to all of you during my time of seclusion and sadhana.

While the world was silently sleeping, and in spite of Jesus’ repeated cautions, his followers could not stay awake. Jesus was in deep contemplation and prayer in the Garden of Olives. He was preparing to face the most difficult humiliation, chastisement, and persecution of his life. During these last days he taught two things:
1. Learn to give, and
2. Learn to forgive.

Trees receive nutrition and water from the soil, carbon dioxide from the atmosphere, and sunlight from the sky. They give us fruit, flowers, wood, shelter, shade, oxygen, and coolness. Every part of the tree is useful for the entire creation. We must learn to give as much as possible with our thoughts, words, and deeds.

The human mind is always reactive, retaliating, critical, and judgmental. We expect a lot from others. When the slightest expectation is not fulfilled, we react and do not hesitate to speak ill of others. Even more so, it is difficult to forgive if someone hurts us by mistake or intentionally. The ordinary mind cannot forgive even those who have been good to us, if by chance they made a mistake. We do not look at our own mistakes; we focus on the mistakes of others. Jesus prayed on the cross, “Father, forgive them, for they do not know what they are doing.” (Luke 23:34)

During these special days of reflection and contemplation, let us pray to God and Jesus to bless us with the ability to give and to forgive.

My love and prayers are always with you,
Prajnanananda


Bloggfćrslur 8. apríl 2012

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband