Sumarsamvera Lífspekifélagsins

Að þessu sinni verður sumarsamvera Lífspekifélagsins haldin helgina 28. – 30. júní á Heilsu-stofnun NLFÍ, Hveragerði. Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta og er dagskrá, verð og pöntunarsími/netfang hér á eftir.

Verð á gistingu á Sumarsamveru Lífspekifélagsins
á Heilsustofnun NLFÍ, dagana 28. til 30. júní 2013

Gisting í tveggja manna herbergi með öllu fæði kr. 9.900 pr nótt pr. mann
Gisting í eins manns herbergi með öllu fæði kr. 12.000 pr nótt

Í þátttökugjaldinu fellst gisting, fæði, sundlaug (inni og úti), heitur pottur, nuddpottur, gufuböð og tækjasalur. Einnig eru reiðhjól til boða. Fæðið er grænmetisfæði.
Samvera verður því frá eftir hádegi föstudaginn 28. til og með hádegis á sunnudaginn 30.
Ekkert skólagjald verður að þessu sinni.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem allra fyrst eða fyrir lok maí. Tilgreinið hvernig gistingu þið viljið.
Þeir sem ekki gista geta keypt stakar máltíðir.
Strætisvagn nr. 51 gengur frá Mjódd til Hveragerðis. Sjá nánar á heimasíðu straeto.is

Tilkynnið þátttöku í eftirfarandi síma eða netfang:
554 2957 / 695 8955 halldorharalds@gmail.com Halldór Haraldsson
 

 

Dagskrá:

Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði:
Föstudagur 28. júní
15:00 – 16:00 Síðdegiskaffi
16:30 Kynna húsið. Kort af því innanhúss.
Kynna dagskrána.
17:00 Slökun
18:15 – 19:15 Kvöldmatur
19:30 Erindi: Menn, dýr og englar í nýju ljósi, Halldór Haraldsson
21:00 Kvöldhressing
21:30 Frjáls framlög félagsmanna

Laugardagur 29. júní
8:00 Hugleiðing
9:00 – 10:00 Morgunverður
11:00 Ganga
11:45 12:45 Hádegisverður
14:00 Umræður
15:00 – 16:00 Síðdegiskaffi
17:00 Slökun
18:15 – 19:15 Kvöldmatur
19:30 Erindi: Um Sri Vidya (3),
Haraldur Erlendsson
21:00 Kvöldhressing
21:30 Frjáls framlög félagsmanna

Sunnudagur 30. júní
8:00 Hugleiðing
9:00 – 10:00 Morgunverður
11:00 Ganga
11:45 12:45 Hádegisverður
Samveru slitið


 


Bloggfærslur 13. maí 2013

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 96437

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband