Einkenni einfeldninnar


LXXXI. Einkenni einfeldninnar

 

1. Sönn orð eru ekki fögur; fögur orð eru ekki sönn. Góður maður er ekki þrætugjarn; hinn þrætugjarni er ekki góður. Þeir, sem þekkja Alvaldið, eru ekki hálærðir. Hinir hálærðu þekkja það ekki.

 

2. Hinn vitri safnar ekki auði. Því meiru sem hann ver öðrum til gagns, því meira á hann sjálfur. Því meira sem hann gefur öðrum, því ríkari er hann sjálfur.

 

3. Alvaldið himneska er heillaríkt í starfi sínu og veldur ekki skaða. Hinn vitri starfar, en forðast deilur.

 

 

Bókin um veginn - Lao-Tse


Bloggfærslur 16. mars 2014

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband