Þessi lausn frá kvölum kallast yoga


23. Þessi lausn frá kvölum kallast yoga. Haltu þér fast við það með ótrauðum hug og bjargfastri sannfæringu.

24. Segðu hiklaust skilið við allar þær girndir, er ímyndunarafl þitt hefir af sér fætt, og láttu hugann halda öllum skynjunum þínum í skefjum, svo að þær skimi ekki í ýmsar áttir.

25. Hugurinn spekist smátt og smátt, ef mannvitið hefir stjórn á honum að staðaldri. Og ef hann dvelur í frumvitund þinni, þá lát hann ekki hugsa um eitthvað annað.

26. Þú skalt teyma hinn hvikula og hvarflandi huga hvert sinn heim aftur, er hann hefir hlaupist á brott. Og láttu hann lúta yfirráðum frumvitundar þinnar.

27. Heilög er gleði þess yoga, er hefir sefað ástríðueðlið, er orðinn hugrór og hættur að syndga. Hann hefir sameinast eðli hins Eilífa.
 
 
Hávamál Indíalands 

Bloggfærslur 22. mars 2014

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband