Lífspekifélagið um helgina - Innhverfur/úthverfur og Gísli V. Jónsson leiðir hugleiðingu


7. mars. föstudagur kl 20,00

Persónuleikagerðir Jungs 
Hugtökin innhverfur (e. introvert) og úthverfur (e. extravert) eru nú á 
allra vörum en það eru færri sem vita að þau eru runnin frá Carl Gustav 
Jung. Hugtökin notar hann í persónuleikagreiningu sinni sem hann kynnti í 
bókinni Psychological Types sem kom út 1920. Í fyrirlestrinum verður sagt 
frá fjórum hugtakapörum sem persónuleikagreiningin er byggð á. Þá verða 
tekin dæmi um hvernig slík persónuleikagreining nýtist sem tæki jafnt í persónulegum sem fræðilegum tilgangi.

 

8. mars laugardagur kl 15:30 Gísli V Jónsson með hugleiðingu. Kaffi á eftir og erindi. 

Fjallað verður um sjálfsþekkingu og sýnt stutt myndband.
 
 
www.lifspekifelagid.is  

Bloggfærslur 6. mars 2014

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband