Lífspekifélagiđ um helgina - Hugleiđingar um Bhagavad Gíta

 

Föstudaginn 17. apríl kl. 20:00

Jón E Benediktsson: Hugleiđingar um Bhagavad Gíta.

 

Laugardagur 18. apríl kl. 15:30

Jón E Benediktsson: Hugleiđingar um Bhagavad Gíta.

 

 

Lífspekifélagiđ endurútgaf Hávamál Indíalands (Bhagavad Gíta) nýlega og fćst bókin hjá félaginu og hjá Eymundsson.

Bhagavad Gíta, eđa Hávamál Indíalands eins og bókin nefnist í ţessari íslensku ţýđingu, er án efa ein af perlum heimsbókmenntanna og er fyrir löngu orđin ţekkt um víđa veröld. Hún hefur hins vegar veriđ ófánanlega í íslenskri ţýđingu um árabil og var ţví ákveđiđ ađ bćta úr ţví og endurúrgefa íslenska ţýđingu Sigurđar Kristófers Péturssonar frá árinu 1924. Í Bhagavad Gíta segir frá samtali guđsins Krishna og lćrisveins hans Arjúna. Krishna birtist sem andlegur frćđari og kennir Arjúna listina ađ lifa eftir leiđum andans. Bođskapur og kennslan sem birtist í Bhagavad Gíta er tímalaus og á jafn vel viđ nú og í fyrndinni en bókin er eldforn og margar aldir eru síđan hún var fćrđ í letur.
   Bókin er fyrir löngu orđin sígild međal andlegra frćđa og ein af grundvallarritum yogafrćđanna. Ţórbergur Ţórđarson sagđi m.a. um bókina: „Bhagavd Gíta og Bókin um veginn eru tvćr mestu bćkur heimsins.“

 


Zen Teachings of Huang Po

 

Our original Buddha-Nature is, in highest truth, devoid of any atom of objectivity. It is void, omnipresent, silent, pure; it is glorious and mysterious peaceful joy — and that is all. Enter deeply into it by awakening to it yourself. That which is before you is it, in all its fullness, utterly complete. There is naught beside.

Even if you go through all the stages of a Bodhisattva's progress toward Buddhahood, one by one; when at last, in a single flash, you attain to full realization, you will only be realizing the Buddha-Nature which has been with you all the time; and by all the foregoing stages you will have added to it nothing at all.

 

Lesa meira hér: https://www.dailyzen.com/journal/ 


Bloggfćrslur 16. apríl 2015

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 96783

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband