Námskeið - Sálarrannsóknir, spíritismi og guðspeki á Íslandi

 

Sálarrannsóknir, spíritismi og guðspeki á Íslandi

Í byrjun 20. aldar urðu miklar breytingar á trúarlífi og menningu Íslendinga. Spíritisminn haslaði sér völl og náði mikilli útbreiðslu meðal fólks af öllum stigum.

Menntamenn vísuðu til sálarrannsókna en áhugi almennings var af ýmsum toga. Um svipað leyti náði guðspekihreyfingin fótfestu og þessar hreyfingar tengdust frjálslyndri guðfræði og kirkjunni á margslungin hátt og ollu miklum deilum sem um tíma virtust ætla að kljúfa Íslensku þjóðkirkjuna.
Á námskeiðinu verður gerð grein fyrir þessum hreyfingum, uppruna þeirra, hugmyndafræði og afstöðu til trúarbragða og vísinda og áhrif þeirra á bókmenntir og listir. Fjallað verður um félagslegar forsendur þeirra, skipulögð samtök og einstaka leiðtoga og talsmenn þessara hreyfinga eins og Einar H. Kvaran ritstjóra og skáld, sr. Harald Níelsson guðfræðiprófessor og Þórberg Þórðarson rithöfund.

Á námskeiðinu er fjallað um:

• Sálarrannsóknir og spíritsma
• Guðspekifélagið og frjálslynda guðfræði
• Þjóðkirkjuna
• Bókmenntir og listir


Kennari(ar):

Pétur Pétursson er prófessor í praktískri guðfræði við Háskóla Íslands. Hann er doktor í félagsfræði og guðfræði.

Aðrar upplýsingar:

Bókin Trúmaður á tímamótum verður höfð til hliðsjónar á námskeiðinu.

Dagskrá vorannar hjá Zen á Íslandi

 

JANÚAR

Fimmtudagur 7. janúar
Dagskrá hefst

Laugardagur 9. janúar 
RÆÐA kl. 09:15 - 10:15
Ástvaldur Zenki
PARTÝ kl. 20.00
Hjá Valda og Gyðu
Úlfarsbraut 98

Laugardagur 16. janúar 
Kaffi á eftir zazen
LESHRINGUR kl. 10:15 - 11:15

Laugardagur 23.janúar
Kaffi eftir zazen
LESHRINGUR kl. 10:15 - 11:15
Gyða Myoji 

Mánudagur 25. janúar
NÁMSKEIÐ kl.17:30 - 19:00
"Andinn sópar hugann" í Umsjá Ástvaldar Zenki og Gyðu Myoji.

Laugardagur 30. janúar  
SAMU kl. 9:40 - 10.15
​
 
FEBRÚAR

Mánudagur 1. febrúar
NÁMSKEIÐ kl. 17.30 - 19:15
"Andinn sópar hugann" í Umsjá Ástvaldar Zenki og Gyðu Myoji.

Laugardagur 6. febrúar
RÆÐA kl. 09.15 - 10:15
Helga Kimyo

Mánudagur 8. febrúar 
NÁMSKEIÐ kl. 17.30 - 19:15
"Andinn sópar hugann" í Umsjá Ástvaldar Zenki og Gyðu Myoji.

Laugardagur 13. febrúar
Kaffi eftir zazen
LESHRINGUR kl. 10:15 - 11:15
Sandokai úr bókinni Living by vow eftir Shohaku Okumura í þýðingu Mikhaels Zentetsu og Andra Genki

Mánudagur 15. febrúar 
NÁMSKEIÐ kl. 17.30 - 19:15
"Andinn sópar hugann" í Umsjá Ástvaldar Zenki og Gyðu Myoji

Mánudagur 22. febrúar 
NÁMSKEIÐ kl. 17.30-19:15
"Andinn sópar hugann" í Umsjá Ástvaldar Zenki og Gyðu Myoji

Laugardagur 20. febrúar
Kaffi eftir zazen
LESHRINGUR kl. 10:15-11:15
Sandokai úr bókinni Living by vow eftir Shohaku Okumura í þyðingu Mikhaels Zentetsu og Andra Genki

Laugardagur 27. febrúar
SAMU kl.09:40 - 10:15
​
MARS

Mánudagur 7. mars 
ZAZEN LEIÐSÖGN kl. 17:30
Ástvaldur Zenki

Laugardagur 7. mars 
RÆÐA kl. 09:15 - 10:15
Helga Kimyo

Laugardagur 12. mars
Kaffi eftir zazen
LESHRINGUR kl. 10:15 - 11:15
Sandokai úr bókinni Living by vow eftir Shohaku Okumura í þyðingu Mikhaels Zentetsu og Andra Genki

Laugardagur 19. mars 
Kaffi eftir zazen
LESHRINGUR kl. 10:15 - 11:15
Sandokai úr bókinni Living by vow eftir Shohaku Okumura í þyðingu Mikhaels Zentetsu og Andra Genki

Laugardagur 19. mars
Síðasti dagur fyrir vorfrí
SAMU kl. 09:40 - 10:15

VORFRÍ

Fimmtudagur 31. mars
Fyrsti dagur eftir vorfrí
ZAZEN kl. 07:20 - 09:35
​
APRÍL

Laugardagur 2. apríl 
RÆÐA kl. 09:15
Ástvaldur Zenki

Mánudagur 4. apríl
ZAZEN LEIÐSÖGN kl. 17:30
Ástvaldur Zenki

Laugardagur 9. apríl  
AFMÆLI BÚDDA
​Kyrjað við stúpuna í Kópavogi eftir zazen.
Kaffi á eftir hjá Kristínu, Hliðarhjalla 48.

Laugardagur 16. apríl
SAMU kl. 09:40 - 10:15

Fimmtudagur 21. apríl
FRÍ

Laugardagur 23. apríl 
Kaffi eftir zazen
LESHRINGUR kl. 10:15 - 11:15
Sandokai úr bókinni Living by vow eftir Shohaku Okumura í þyðingu Mikhaels Zentetsu og Andra Genki

Mánudagur 25. apríl
AÐALFUNDUR kl. 19:30

Laugardagur 30. apríl 
Kaffi eftir zazen
LESHRINGUR kl. 10:15 - 11:15
Sandokai úr bókinni Living by vow eftir Shohaku Okumura í þyðingu Mikhaels Zentetsu og Andra Genki
​
​MAÍ

Mánudagur 2. maí 
ZAZEN LEIÐSÖGN kl. 19.15
Ástvaldur Zenki

Laugardagur 7. maí
ZAZEN kl. 08:00

Mánudagur 9. maí
Oryoki leiðsögn kl. 17.30

Miðvikudagur 11. maí kl.19:30 - Sunnudagsins 15. maí kl.15:00
VOR SESSHIN
Sesshin er haldið í Skálholti.
Áætlað er að þáttakendur mæti í húsakynnum Nátthaga að Grensávegi 8 kl. 15:30 og komi í Skálholt um fimmleytið þar sem allir hjálpast að við að koma öllu fyrir sem þarf til á sem hagkvæmastan hátt. Kvöldverður er framreiddur áður en sesshin hefst. Sesshin stendur yfir til sunnudags 17. maí kl.15:00.

Mánudagur 16. maí
LOKAÐ

Þriðjudag 17. maí
LOKAÐ

Miðvikudagur 18.maí
ZAZEN kl. 07:20

Laugardagur 21. maí
ZAZEN kl. 08:00

Laugardagur 28. maí
ZAZEN kl. 08:00

JÚNÍ

Dagleg iðkun í júní samkvæmt dagskrá.

Sumarfrí frá 1. júlí - 15.ágúst.

Bloggfærslur 7. janúar 2016

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband