ZEN SAMRÆÐUR Í SAFNAHÚSINU VIÐ HVERFISGÖTU MIÐVIKUDAGINN 18. MAÍ KL. 17:30. JAKUSHO KWONG ROSHI, NYOZE KWONG OG SIGRÍÐUR ÞORGEIRSDÓTTIR

 


ZEN SAMRÆÐUR Í SAFNAHÚSINU VIÐ HVERFISGÖTU
MIÐVIKUDAGINN 18. MAÍ KL. 17:30.
JAKUSHO KWONG ROSHI, 
NYOZE KWONG OG SIGRÍÐUR ÞORGEIRSDÓTTIR

 

 
Kennari og andlegur leiðtogi Nátthaga, Zen meistarinn Jakusho Kwong Roshi, og sonur hans, Nyoze Kwong, Zen prestur og framkvæmdastjóri Sonoma Mountain Zen Center í N-Kaliforníu, sitja fyrir svörum á samræðufundi í Safnahúsinu (áður Þjóðmenningarhúsið) Hverfisgötu 15, miðvikudaginn 18. maí kl. 17:30.

Spyrill verður Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, en hún mun einnig beina spurningum úr salnum til þeirra Roshi og Nyoze. Miðaverð er kr. 2500. Vinsamlegast athugið að samræðurnar fara fram á ensku.

Jakusho Kwong hefur verið kennari Nátthaga frá stofnun félagsins árið 1986 og heimsótt Ísland nær árlega frá þeim tíma til að leiðbeina nemendum sínum og kenna Zen. 

Stofnuð hefur verið Facebook síða um samræðuna HÉR

Bloggfærslur 12. maí 2016

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 96772

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband