Nákvæmlega hér, nákvæmlega nú

 

Laugardaginn 29. apríl næstkomandi kl. 09:15 - 10:15 mun Ástvaldur Zenki halda ræðu um Zen. Ræðan ber yfirskriftina Nákvæmlega hér, nákvæmlega nú og verður þar til umfjöllunar ritgerðin ,,Genjokoan", sem er fyrsti kafli í Shobogenzo, ritgerðasafni meistara Dogens (1200-1253), en hann var upphafsmaður Soto Zen hefðarinnar í Japan.

Ástvaldur Zenki er kennari í Nátthagasöngunni og nemandi Jakusho Kwong Roshi til margra ára. Í júlí og ágúst á þessu ári mun hann leiða sumariðkunartímabilið á Sonoma Mountain Zen Center og formlega gerast Zen kennari og arftaki Kwong Roshi í Soto Zen hefðinni við sérstaka athöfn. 

Allir eru velkomnir og athugið að það er ókeypis á allar ræður í Nátthaga. Að venju hefst dagskráin kl. 08:00 með sitjandi hugleiðslu.


Bloggfærslur 28. apríl 2017

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 96766

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband