Mystíkerinn snéri aftur úr eyðimörkinni

 

Mystíkerinn snéri aftur úr eyðimörkinni.
,,Segðu okkur," sögðu þeir, ,,hvernig Guð er."
En hvernig átti hann að geta sagt þeim hvað hann
hafði reynt í hjarta sínu? Er hægt að setja Guð í orð?
Loks lét hann þá hafa formúlu - svo ónákvæma og
ófullnægjandi - í þeirri von að einhverjum þeirra yrði
ögrað til að upplifa þetta sjálfum.
Þeir þrifu í lausnina. Gerðu hana að helgum texta.
Þeir þvinguðu hana upp á aðra sem helgan átrúnað.
Þeir gengu í gegnum miklar þrengingar við að útbreiða
hana í fjarlægum löndum. Sumir létu jafnvel lífið fyrir hana.
Mystíkerinn var hryggur. Það hefði líklega verið betra
ef hann hefði ekkert sagt.

Anthony de Mello - Úr hausthefti Ganglera frá árinu 1993.

Hægt er að kaupa gömul hefti af Ganglera í húsakynnum Lífspekifélagsins.


Bloggfærslur 8. september 2023

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 96225

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband