Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Þessi Ken Wilber er alveg frábær. Ég er nú bara að lesa þetta blog þitt, skil ekki hvernig það hefur farið framhjá mér. Ég meditera ekki sjálfur, enn er mikill áhugamaður um svona mál. Það þyrfti að koma svona kennslu inn í skólakerfið. Frá byrjun.

Óskar Arnórsson, 7.2.2010 kl. 22:25

2 Smámynd:                                           OM

Sammála þér með skólakerfið. Ég er kennari og er einmitt alltaf að pæla í þessum hlutum og kynnt mér það aðeins svo það er aldrei að vita hvað gerist. Hugleiðsla er málið.

OM , 8.2.2010 kl. 18:53

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég verð nú að viðurkenna að ég er of órólegur til að stunda hugleiðslu af einhverju viti. Enn það hefði áreiðanlega komið mér að meira gagni að læra það sem barn enn ekki leggja áherslu á hversu há fjöllin eru og ýmislegt sem kemur manni ekki að gagni akkúrat á þeim tíma.

Í Asíu þykir sjálfsagt að kenna fólki hvernig á að lifa lífinu, enn það er misbrestur á því á Vesturlöndum.

Óskar Arnórsson, 8.2.2010 kl. 18:59

4 Smámynd:                                           OM

Algjörlega sammál þér.

OM , 8.2.2010 kl. 19:35

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég held að búddismi sé stór þáttur þarna og honum hef ég alltaf verið svolítið hrifin af...

Óskar Arnórsson, 8.2.2010 kl. 21:36

6 Smámynd:                                           OM

Já, það er rétt hjá þér. Zen meistarinn Shunryu Suzuki-roshi talaði mikið um Big mind og Small mind. Sjálfur er Ken Wilber ekki búddisti þó hann tali sem slíkur og einnig hefur hann iðkað hugleiðslu, þ.e. zazen sem er zen-búddísk hugleiðsla, í tugi ára. Að gamni getur þú kynnt þér þér zazen hér: www.zen.is ef þú þekkir það ekki.

OM , 8.2.2010 kl. 23:03

7 Smámynd: Óskar Arnórsson

þeg vissi nú bara ekki að þetta væri til á Íslandi. Ég stundaði Mahikari í 20 ár og svo hætti ég því. Það er ekki hugleiðsla, enn ákveðin mjög jákvæð iðkun sem hefur gefið mér mjög mikið.

Er ekki Zen hugleiðsla þessi sem meistarinn verður að standa yfir nemanda sínum meðan hann hugleiðir? Eða er ég blanda einhverju saman?

Óskar Arnórsson, 9.2.2010 kl. 00:43

8 Smámynd:                                           OM

Meistarinn stendur ekki yfir nemanum meðan hann hugleiðir. Hér getur þú séð zazen leiðbeiningar t.d. hér: http://www.mro.org/zmm/teachings/meditation.php og hér: http://www.arrowheadsangha.com/zazen.html  S

OM , 9.2.2010 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband