Vakinn til nýrrar vitundar

 

Að forðast allt illt

að rækta réttsýni og góðsemi

að hreinsa hugann.

Þetta er kenning þeirra

sem vaknað hafa til nýrrar vitundar. ...

 

Að tala ekki af skeytingarleysi

skaða ekki aðra

laga sig með ögun að lögmálinu

hófsemi í mat

hæfileg einvera

ástundun innri leitar

þetta er kenning þeirra

sem vaknað hafa til nýrrar vitundar. ...

 

Í ótta sínum leita menn hælis

á hæðum í skógum,

í helgum lundum og musterum.

En hvergi fá þeir falið sig fyrir þjáningu sinni.

 

Dhammapada. Vegur sannleikans. Orðskviðir Búdda. Njörður P. Njarðvík íslenskaði.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 96738

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband