Einlægni hjartans er mikilvægasta iðkunin fyrir hvern þann sem lifir andlegu lífi

 

Einlægni hjartans er mikilvægasta iðkunin fyrir hvern þann sem lifir andlegu lífi. En að höndla heiminn með samkennd og góðvild er ekki auðvelt. Við höfum tilhneigingu til að lifa með hliðsjón af „ég“. En ef þú hefur áhuga á andlegu lífi, verður þú að hugsa um meira en bara sjálfan þig. Öll trúarbrögð leggja áherslu það hversu mikilvæg hjartans einlægni er. En fæst okkar sýnum við hana í raun og veru í daglegu lífi okkar. Þannig að dag eftir dag, ár eftir ár, öld eftir öld, bendir viturt fólk okkur á þetta. Það veit hversu sjálfselsk við erum. En jafnvel ein manneskja sem sýnir kærleika og samkennd er stórfengleg uppspretta friðar í heiminum.

 

Lesa greinina í heild sinni hér (og nú) 

 

Brot úr bókinni „Þú verður að segja eitthvað“ eftir Dainin Katagiri Roshi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband