Guđjón Bergmann heldur sitt síđasta námskeiđ á Íslandi

 

Helgina 5. og 6.júní mun Guđjón Bergmann halda sitt síđasta námskeiđ á Íslandi,ţví 1.júlí flytur hann af landi brott ásamt fjölskyldu sinni til Bandaríkjanna til frambúđar. Á námskeiđinu mun Guđjón bjóđa upp á brot af ţví besta sem hann hefur kennt á fyrirlestrum sínum og námskeiđum síđustu 14 árin, en á ţeim tíma hefur hann gefiđ út 10 bćkur og talađ um lífsgćđi og hugarfar viđ ţúsundir Íslendinga.    

Kennt verđur á Grand hótel Reykjavík frá 10 til 18 laugardag og sunnudag.    

 

Dagskrá:  Laugardagur 5.júní 10:00 Máttur hugans 12:00 Matur13:00 Innri friđur og hugarró16:00 Fyrirgefningin - Heimsins fremsta lćkning 17:00 Kjarninn úr indverskri lífsspeki 18:00 Dagskrárlok

Sunnudagur 6.júní 10:00 Jafnvćgi í gegnum orkustöđvarnar 12:00 Matur 13:00  Heildrćn heimspeki Ken Wilber - geta allir haft rétt fyrir sér? 15:00 Ađ byggja upp sjálfstraust 16:00 Fimm lykilatriđi í rćđumennsku og faglegri framkomu 17:00 Tíminn er lífiđ - tímastjórnun er lífsgćđastjórnun 18:00 Dagskrárlok

Námskeiđinu fylgja ýmis gögn, brot úr bókum G.B., hljóđupptökur, e-bókarútgáfa af bókinni Jafnvćgi í gegnum orkustöđvarnar (2002) sem hefur lengi veriđ ófáanleg, auk ţess sem allir fá afrit af glćrupakka helgarinnar.

Ekki missa af ţessu eina tćkifćri til ađ upplifa brot af ţví besta af 14 ára ferli.   Verđi er haldiđ í algjöru lágmarki. Til viđmiđunar hélt G.B. helgarnámskeiđ á árunum 2006-2008 sem kostuđu 34.900 kr. sem myndu ađ núvirđi kosta rúmlega 47.000 kr. (miđađ viđ 36% almenna verđhćkkun).    Ţetta síđasta 14 stunda helgarnámskeiđ kostar á ađeins 14.900 kr.  

Engin tilbođ - bara gott verđ!  

 

Takmarkađur fjöldi ţátttakenda.

  Skráning á www.gudjonbergmann.is.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband