Sumarskóli Guđspekifélagsins 1. – 4. júlí 2010

 

Dagskrá

 

Sumarskóli Guđspekifélagsins 1. – 4. júlí 2010.



Einkunnarorđ: Ţú ert heimurinn og heimurinn er ţú   Krishnamurti



Dagskrá:

Ingólfsstrćti 22:
Fim. 1. júlí kl. 20.30 Skólasetning: Deildarforseti
Fim. 1. júlí kl. 20.45 Halldór Haraldsson: Ţórbergur og guđspekin
.


Edduhóteli ML Laugarvatni
Fös. 2. júlí kl. 17.30 Málfríđur Magnúsdóttir rćđir um bókina Borđa, biđja, elska eftir Elizabeth Gilbert


Fös. 2. júlí kl. 20.30 Sr. Kristinsn Ágúst Friđfinnsson, erindi: Hamingjurannsóknir.


Fös. 2. júlí kl. 22.00 Smiđja: Alls kyns efni frá skólafélögum.



Lau. 3. júlí kl. 8.00 Hugleiđing



Lau. 3. júlí kl. 10.30 Guđlaug Ragnarsdóttir fjallar um bókina Hugarfjötur eftir Paulo Quello og les valda kafla.



Lau. 3. júlí kl. 14.00 Gönguferđ


Lau. 3. júlí kl. 17.30 Smiđja: Um starfsemi félagsins - efla og auđga. Anna Valdimarsdóttir stýrir umrćđum.


Lau. 3. júlí kl. 20.30 Jón L. Arnalds: Ţú ert heimurinn og heimurinn er ţú.



Lau. 3. júlí kl. 22.00 Erlendur Haraldsson fjallar um ferđ til Tíbet í máli og myndum í maí s.l.



Sun. 4. júlí kl. 8.00 Hugleiđing



Sun. 4. júlí kl. 10.00 Smiđja: Framhaldsumrćđur um hvađ sem er...


Sun. 4. júlí kl. 11.30 Skólaslit – Deildarforseti



Ath. Vinsamlegast tilkynniđ ţáttöku fyrir 20. júní, hvernig gistingu ţiđ viljiđ og hvort ţiđ
veljiđ grćnmetisfćđi eđa venjulegt fćđi samkvćmt matseđli.



Tilkynniđ um ţátttöku í einhvern eftirfarandi síma eđa netfang:



554 2957 / 695 8955 Halldór Haraldsson
562 5551 / 869 4401 Halldóra Gunnarsdóttir
822 0613
Kristín Einarsdóttir



Ath. Ekkert skólagjald verđur ađ ţessu sinni.



Gisting og matur ađ Hótel Eddu ML Laugarvatni 2-4. júlí 2010.




Morgunverđur kl. 7.30 - 10.000 Kvöldverđur kl. 19.00



Gisting í tveggja manna herbergi međ handlaug 8000 ISK pr herbergi pr nótt
Gisting í eins manns herbergi međ handlaug 7200 ISK pr herbergi pr nótt



Morgunverđur 1200 ISK á mann
Tveggja réttta kvöldverđur 3200 ISK á mann
Kvöldkaffi 800 ISK á mann

 

www.gudspekifelagid.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband