Dagskrá Lífspekifélagsins um helgina


Föstudaginn 26. nóvember kl. 20:30 heldur Árni Reynisson erindi : Ný sýn á norrænan sið.
Árni lítur yfir efnivið fornritanna um hinn forna sið forfeðranna
og segir frá ýmsu sem kemur á óvart. Trúskiptum í heiðni og
táknmáli Gylfaginningar.

Laugardaginn 27. nóvember kl. 15:30 heldur Magnús Guðmannsson erindi: Merki Grims yfir landinu.
Magnús hefur áður kynnt Freys- og Njarðarlínur í örnefnum. Hann segir frá nýjum athugunum sínum

Hugleiðing og fræðsluefni frá Sigvalda
Á laugardögum kl. 14:00 verður áfram hugleiðingarstund í hálftíma í sal félagsins niðri í umsjá Birgis Bjarnasonar. Kl. 14:30 mun hann svo kynna fræðsluefni úr safni Sigvalda Hjálmarssonar til kl. 15:00. Þá mun taka við hefðbundin dagskrá uppi í bókasafni eins og áður. Unnt er að sleppa hugleiðingunni kl. 14:00 ef fólk vill og mæta kl. 14:30. Mun án efa mörgum þykja fengur að því að geta kynnst betur hinum mikla fróðleik og leiðbeiningum sem þarna er að finna.

Bókaþjónustan og bókasafnið eru opin á fimmtudögum kl. 16:30 – 18.30 á starfstíma félagsins yfir vetrarmánuðina. Halldór Haraldsson sér um bókaþjónustuna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júní 2025
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.6.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 96404

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband