Sá sem reynir stöðugt og ekki getur, hann er líklega best á vegi ...

 

Að hafa það á tilfinningunni að manni takist viðleitnin vel getur verið merki um að ekkert gangi, að þú sért að föndra í einhverju sem þú getur. Viðleitnin felst hinsvegar í að ráðast gegn hinu ómögulega, og það er auðvitað ómögulegt, og heldur áfram að vera ómögulegt þangað til eitthvað óskilgreinanlegt gerist (eða ekki-gerist). Sá sem reynir stöðugt og ekki getur, hann er líklega best á vegi — afþví einfaldlega að hann er að fást við það sem hann getur ekki.

 

Sigvaldi Hjálmarsson

 

 

Lífspekifélagið um helgina 

 

Föstudaginn 4. febrúar kl. 20:30 Heldur Pétur Guðjónsson lífsspekingur erindi: Það sem máli skiptir.  Hvað er það sem raunverulega skiptir okkur öll máli, út frá sjónarhóli lífsins.

Á Laugardögum er opið hús frá kl. 15 - 17 með dagskrá kl. 15:30. Laugardaginn 5. febrúar Tolli myndlistarmaður: Ljós og skuggar Fjallað um málverkið, samsara og nirvana


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband