Kyrjum fyrir Japan

Kyrjum fyrir Japan

 

Fimmtudaginn 24. mars kl. 19:30 mun Zen á Íslandi standa fyrir athöfn
vegna þeirra miklu náttúruhamfara sem sem dunið hafa á japönsku
þjóðinni. Með kyrjun og hugleiðslu munum við sýna samstöðu með þeim sem
eiga um sárt að binda og samhug með þeim sem syrgja ástvini og minnast
þeirra sem látið hafa lífið.

Zen prestarnir Helga Kimyo Jóakimsdóttir og Ástvaldur Zenki Traustason leiða samkomuna.

Kyrjaðar verða á íslensku og japönsku helstu sútrur zen búddista;
Hjartasútran, Sútra hinnar miklu samkenndar og fleiri. Samkoman verður
haldin í húsnæði Zen á Íslandi- Nátthaga að Grensásvegi 8, 4.hæð-
gengið inn á suðurgafli.

Allir eru hjartanlega velkomir.

Bestu kveðjur,
Zenki og Kimyo

 

www.zen.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 95283

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband