Vakning er vitundarbreyting þar sem hugsun og vitundarnæmi skiljast að

Vakning er vitundarbreyting þar sem hugsun og vitundarnæmi skiljast að. Í lífi flestra er þetta ekki atburður heldur ferli sem fólk gengur í gegnum. Jafnvel þeir sjaldgæfu einstaklingar sem upplifa snögga, eftirminnilega og að því er virðist óafturkallanlega vakningu ganga samt í gegnum ferli þar sem hið nýja vitundarástand streymir smám saman inn í allt sem þeir gera og umbreytir því og verður þannig hluti af lífi þeirra.

 Í stað þess að týnast í hugsun þinni skynjarðu sjálfan þig sem vitundina bak við hana þegar þú ert vakandi. Þá hættir hugsunin að vera sjálfvirkt atferli sem þjónar eigin hag er tekur völdin af þér og stjórnar lífi þínu. Vitundarnæmi tekur við af hugsuninni. Í stað þess að stjórna lífi þínu verður hugsunin þjónn vitundarnæmisins. Vitundarnæmið er meðvituð tengsl við alheimsgreindina. Annað heiti á þessu er Núvist: vitund án hugsunar.

 Eckhart Tolle - Ný jörð

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

 - on the way to ascension

Vilborg Eggertsdóttir, 22.3.2011 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 95430

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband