Lífspekifélagið - Dagskrá

 

Föstudaginn 25. mars kl. 20:30 Gylfi Aðalsteinsson hagfræðingur: Andleg vitund og trúarbrögðin. Er andleg vitund hluti af kjarna trúarbragða?

 

Á laugardögum er opið hús frá kl. 15 - 17 með dagskrá kl. 15:30.

 

Laugardaginn 26. mars Ingólfur Sveinsson geðlæknir, fjallar um dáleiðandann og geðlækninn Jakob Jónasson sem hefði orðið níræður á síðasta ári.

Nafnabreyting hefur verið gerð á Guðspekifélaginu og heitir það nú Lífspekifélagið. Ekki er búið að uppfæra og samræma nafnabreytingu á heimasíðu.

Lífspekifélagið - The Theosophical Society er alþjóðlegt félag, stofnað 1875 í New York. Höfuðstöðvar þess eru í Adyar í Chennai (Madrasfylki) á Indlandi og það starfar í deildum um heim allan. Fyrsta grein Guðspekifélagsins á Íslandi var stofnuð í Reykjavík 17. nóvember 1912. Íslandsdeild Guðspekifélagsins var stofnuð 1921.

 

Stefnuskrá félagsins er eftirfarandi:


1. Að móta kjarna úr allsherjar bræðralagi mannkynsins, án tillits til kynstofna, trúarskoðana,
kynferðis, stétta eða hörundslitar

2. Að hvetja menn til að leggja stund á samanburð trúarbragða, heimspeki og náttúruvísindi.

3. Að rannsaka óskilin náttúrulögmál og öfl þau, er leynast með mönnum

Einkunnarorð félagsins eru:
Engin trúarbrögð eru sannleikanum æðri.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 95283

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband