Verandi ekki ein-stak-lingur heldur hrein Vitund er ég hvorki líkami né er líkaminn minn.

 

16

Hvar annarsstađar liggja rćtur ţjáningarinnar en í tvískiptingu Veruleikans í ,,mig” og allt hitt?

Eina raunverulega lćkningin er fólgin í ţví ađ skilja til hlítar ađ ég er eitt, án nokkurs annars, hrein Vitund, einskćr fögnuđur.

 

 

17

Ég er tćr og takmarkalaus Vitund. Ađeins sökum fávísi markađi ég mér ţröngan bás.

Nú hvíli ég í hinu Algilda og geri mér engar rellur út af hćfileika hugans til ađ greina eitt frá öđru.

 

 

18

Frjáls eđa í fjötrum – hugmyndir manna um ţetta eiga sér ađeins stođ í fávísi.

Nú er ég hvorugt!

Ţótt alheimurinn allur hvíli í mér á hann sér samt enga sjálfstćđa tilvist.

 

 

19

Nú veit ég fyrir víst ađ sköpunin öll – líkamin ekki undanskilinn – er ekkert sérstakt.

Í ,,mér” sem hreinni Vitund líđur hún undir lok, ímyndunin um heim og líkama.

 

 

20

Himnaríki og helvíti, frelsi og ófrelsi, líkaminn og hrćđsla hans – allt eru ţetta ađeins hugmyndir og hugarburđur.

Hvađ hefur sá ađ gera međ hugarburđ sem er Vitundin sjálf, ein og óskipt?

 

 

21

Ég sé allt í einu og eitt í öllu. Jafnvel innanum fjölda fólks er ég ekki ađeins einn heldur hiđ Eina.

Hverjum gćti ég bundist?

 

 

22

Verandadi ekki ein-stak-lingur heldur hrein Vitund er ég hvorki líkami né er líkaminn minn.

Löngunin til ađ eiga mér sjálfstćđa tilvist var ţađ eina sem hélt mér föngum.

 

 

23

Ég er sem úthafiđ takmarkalaust

 

...

 

 

 

 

Tvísöngur hins eina (Ashtavakra Gita) – 2. kafli (Vésteinn Lúđvíksson ţýddi)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 96658

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband