Sumarsamvera Lífspekifélagsins - Dagskrá

 

Sumarsamvera Lífspekifélagsins

22. - 24. júní haldin á Menntaskól​anum á Laugarvatn​i


Sumarsamvera Lífspekifélagsins verđur haldin á Menntaskólanum á Laugarvatni og byrjar föstudaginn 22. júní kl 18:00 og er frammá hádegi á sunnudag 24. júní.

 

Sumarsamvera 2012

Einkunnarorđ: Ađ vera er ađ verđa?

Föstudagur

Kl. 18:00 Samverustund međ leiđsögn Önnu Valdimarsdóttur sálfrćđings og varaforseta og Halldórs Haraldssonar forseta Lífspekifélags Íslands.

Ţau kasta á milli sín einkunnarorđum sumarsamverunnar: Ađ vera er ađ verđa? og freista ţess ađ verđa á eitt sátt (eđa sammála um ađ vera ósammála) um merkingu ţeirra. Gestum bođiđ ađ taka ţátt í fjörlegum skođanaskiptum.

Kl. 19:00 Kvöldmatur

20:30 Frjáls framlög frá félögum. Gestir hvattir til ađ segja sögur, brandara, syngja,

setja leikţćtti á sviđ, spila eđa sýna eitthvađ skemmtilegt. Í fyrra komust fćrri ađ en vildu í ţessum vinsćla dagskrárliđ.

Laugardagur

8:30 Morgunhugleiđing

9:00 Morgunmatur

10:30 Hugrćkt

11:15 Léttar jógateygjur

14:00 Ganga og síđdegiskaffi

17:00 Anna Valdimarsdóttir sálfrćđingur sýnir myndir frá Indlandsferđ sinni

18:15 Tónlist í umsjá Halldórs Haraldssonar píanóeinleikara og fyrrverandi skólastjóra Tónlistarskólans

19:00 Kvöldmatur

20:30 Frjáls framlög/söngur/dans og ađrar óvćntar uppákomur

Sunudagur

8:30 Léttar jógateygjur

9:00 Morgunmatur

10:30 Gísli V. Jónsson talar um sjálfsţekkingu

11:30 Umrćđur um starf Lífspekifélagsins og annađ sem okkur liggur á hjarta

www.lifspekifelagid.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband