12.9.2013 | 11:08
Dagskrá Lífspekifélagsins hefst í byrjun október
Hús Lífspekifélagsins við Ingólfsstræti
Lífspekifélagið - The Theosophical Society
er alþjóðlegt félag, stofnað 1875 í New York. Höfuðstöðvar þess eru í Adyar í Chennai (Madrasfylki) á Indlandi og það starfar í deildum um heim allan. Fyrsta grein Guðspekifélagsins á Íslandi var stofnuð í Reykjavík 17. nóvember 1912. Íslandsdeild Guðspekifélagsins var stofnuð 1921
Stefnuskrá félagsins er eftirfarandi:
1 Að stuðla að bræðra- og systralagi alls mannkyns, án tillits til kynþátta, trúarskoðana, kynferðis, stétta eða hörundslitar.2. Að hvetja fólk til að kynna sér og bera saman vísindi, trúarbrögð og heimspeki.3. Að rannsaka óskilin náttúrulögmál og mátt mannsandans.Einkunnarorð félagsins eru:
Engin trúarbrögð eru sannleikanum æðri.
Lífspekifelagið, The Theosophical Society, er alþjóðlegur félagsskapur sem helgar sig alheims bræðralagi mannkyns og hvetur til rannsókna og samanburðar trúarbragða, heimspeki og náttúruvísinda í þá veru að maðurinn megi betur skilja sjálfan sig og stöðu sína í alheiminum. Lífspekifélagið stendur fyrir algeru hugsana og trúfrelsi einstaklingsins.
Lífspekifélagið boðar engar kenningar en hvetur til hugsana- og skoðanafrelsis. Því eru þær hugmyndir sem hér koma fram ekki á ábyrgð félagsins eða bindandi fyrir félagsmenn, en settar fram til að hvetja til umræðu og stúdíu um sjálfsrækt og andlega iðkun.
Starfsemi félagsins fer fram á fundum, með fyrirlestrum, umræðum, í námshópum og námskeiðum og er öllum opin
Í Lífspekifélaginu geta menn kynnst á tiltölulega stuttum tíma, straumum og stefnum í andlegum málum, þeir frétta um athyglisverðar bækur og tímarit og kynnast öðru fólki sem hefur svipuð áhugamál, þeir læra af reynslu annarra og miðla um leið sínum eigin skilningi. Lífspekifélagið er ekki varnargarður utan um einhverjar kenningar eða átrúnað; það boðar enga kenningu og getur þar af leiðandi ekki sóst eftir áhangendum. Það er því ekki trúfélag né dulspekifélag" eins og margir virðast halda. Félagið er samtök venjulegs fólks sem hefur það óvenjulega áhugamál að vilja kanna leyndardóma mannsins og vitundar hans, fólks sem vill nema eftir sinni eigin getu og í samræmi við eigin persónulega hæfileika. Forsenda slíkrar leitar eða náms er innra frelsi, frelsi til að leita, sem er að vera óbundinn af trúarsannfæringu og frelsi til að tjá skilning sinn.
Lífspekifélagið er vettvangur einstaklinga sem vilja sameinast um spurningar en ekki um svör,
sem vilja leita eftir skilningi en ekki sannfæringu.
HUGSANAFRELSI
Lífspekifélagið hefur nú breitt úr sér um allan hinn siðaða heim, og fylgismenn allra trúarbragða hafa gengið í það, án þess að hverfa frá hinum sérstöku trúarsetningum sínum. Sökum þess er talið æskilegt að brýndur sé fyrir mönnum sá sannleikur, að engin kennisetning, engin skoðun, hver sem heldur henni fram, er með nokkrum hætti bindandi fyrir nokkurn félagsmann. Þeir geta aðhyllst hana eða hafnað henni alveg eftir vild. Samúð með stefnuskrá félagsins eða tilgangi er eina skilyrðið fyrir inngöngu í það. Enginn fræðari eða rithöfundur hefur nokkurn rétt til að binda félagsmenn við skoðanir er hann heldur fram. Allir hafa jafnan rétt til að fylgja hvaða fræðara eða kenningum sem þeim sýnist, en þeir hafa engan rétt til að heimta að aðrir fylgi hinu sama og þeir. Kjörgengi og kosningaréttur manna í félaginu verður hvorugt ógilt sökum einhverra skoðana er þeir hafa eða stefnu er þeir fylgja. Skoðanir eða trúaratriði gera hvorki að ræna menn réttindum né láta þeim aukin réttindi í té. Aðalstjórn Lífspekifélagsins brýnir alvarlega fyrir félagsmönnum að halda fast við þessi grundvallaratriði félagsins, verja þau og breyta samkvæmt þeim - brýnir fyrir þeim að nota óhræddir réttinn og frelsið til að hugsa og láta hugsanir í ljós innan þeirra takmarka er kurteisi og tillit til annarra heimta.
FRELSI FÉLAGSINS
Enda þótt Lífspekifélagið sé reiðubúið til samstarfs við öll önnur samtök, sem hafa slík markmið og starfsemi að samrýmst geti grundvallar-hugsjónum þess, er það og hlýtur alltaf að vera algerlega óháð þeim, lýtur engum öðrum markmiðum en sínum eigin og kappkostar að efla alla starfsemi sína á sem breiðustum grundvelli og eftir sem flestum leiðum, svo því auðnist á þann hátt að nálgast eigið mark og mið, svo sem fram kemur í stefnuskráratriðum þess og þeirri guðlegu visku sem beinlínis er á drepið í nafninu Lífspekifélagið. Þar eð allsherjar bræðralag og viska eru óskilgreind og á allan hátt ótakmörkuð, og þar eð algert frelsi fyrir hvern og einn félagsmann ríkir í hugsun og starfi, leitast félagið við að viðhalda hinum ákveðnu sérkennum sínum með því að forðast algerlega tengsl við önnur félög og láta ekki samkenna
HIN LífSPEKILEGA HEIMSMYND
Um leið og Lífspekifélagið áskilur hverjum félaga fullt frelsi til að túlka á eigin veg þær kenningar, sem þekktar eru undir nafninu guðspeki, er það helgað varðveislu og kynningu þeirrar fornu visku, sem inniheldur bæði heimsmynd og framsýn mannlegrar ummyndunar.
Þessi hefð hvílir á vissum grundvallar staðhæfingum:
1.Alheimurinn og allt sem á sér tilvist innan hans, er ein samtengd og innbyrðis háð heild.
2.Sérhver tilvistar-eining - frá öreind til vetrarbrautar - á sér rætur í einum og sama alheimslega, lífgefandi veruleika. Þessi veruleiki er allstaðar til staðar, en ekki er hægt að líta á hann sem samsafn allra hluta, því hann er handan allrar tjáningar. Hann birtist í tilgangsríkum, regluþrungnum og meiningarfullum ferlum náttúrunnar, sem og í dýpstu fylgsnum hugsunar og anda.
3.Skilningur á einstöku gildi sérhverrar lífeindar birtist í lotningu fyrir lífinu, samúð með öllu, skilningi á nauðsyn allra einstaklinga til að finna sannleikann að sjálfsdáðum, og virðingu fyrir öllum trúarhefðum. Hvernig þessar hugsjónir birtast í lífi einstaklingsins eru í senn forréttindi eigin vals og ábyrg athöfn sérhvers mannlegs einstaklings.
Guðspekin gerir sér sérstakt far um að ýta undir skilning og bróðurþel meðal fólks af öllum kynþáttum, þjóðerni, hugsunarhætti og trú. Því er öllum óháð, kynstofni, trúarskoðunum, kynferði, stétt eða hörundslit, boðið að taka á jafnréttisgrunni þátt í starfi félagsins. Guðspekifélagið setur engar kennisetningar fram, en vísar til uppsprettu einingar að baki allrar fjölbreytni. Ástundun sannleika, kærleika til alls sem lifir og viðleitni til að lifa lífinu í virkri samúð, eru auðkenni hins sanna guðspekisinna.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
OM - ॐ
Færsluflokkar
Tenglar
Hugleiðslunámskeið á Íslandi
- Námskeið hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni
- Sahaja yoga-hugleiðsla
- Hugleiðslunámskeið hjá Brahma Kumaris
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Andartak.is - Kundalini jóga og hugleiðsla
- Zen-hugleiðslunámskeið
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Innhverf íhugun
Frí hugleiðslunámskeið á Netinu
- Free Meditations
- Námskeið í búddískri hugleiðslu
- Námskeið í Kundalini yoga
- Free online meditation course
- Free Sahaja meditation course online
Hugleiðsla
Hér er að finna tengla þar sem þú getur lært og kynnt þér hugleiðslu.
- Listin að hugleiða
- Zen á Íslandi - Zen-hugleiðsla
- Kristbjörg
- Kundalini-hugleiðsla
- Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin
- SGI-búddismi á Íslandi
- Sri Chinmoy miðstöðin á Íslandi
- Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn
- Leiðbeiningar fyrir Zen-hugleiðslu
- Sahaja Yoga
- Brahma Kumaris - Raja Yoga hugleiðsla
- Jack Kornfield - Insight Meditation (vipassana)
- Centerpointe
- Ljósmiðlun
- Traditional Yoga and Meditation of the Himalayan Masters
- Innhverf íhugun
- Vipassana meditation course
Helg forn rit
- Veda-ritin
- Bhagavad Gita
- Bhagavad Gita
- Upanishads
- Upanishads
- Shiva sutra
- Brahma Sutra
- Yogasútrur Patanjalis
- Rig Veda
- Sama Veda
- Hatha Yoga Pradipika
- Shiva Samhita
- Gheranda Samhita
- Sacred Texts (Helg indversk rit)
- Biblían
- Dhammapada
- Kóraninn
Tímarit um andleg málefni
- Tímaritið Knowledge of reality
- Bindu - Tímarit Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólans
- Tímaritið Gangleri
- Primary Point - Zen
- Efnisskrá Ganglera frá 1926
- The Sufism Journal online
- The Theosophist
Bækur á íslensku um andleg málefni
- Starfsrækt (Karma yoga) - Swami Vivekananda
- Allar bækur Gunnars Dal
- Bækur eftir Alice Baily
- Martínus - Bækur á íslensku
- Launviska Vedabóka
Bækur um andleg málefni
- The Unknown Life of Jesus Christ
- Bók um Kriya Yoga
- Sjálfsævisaga Jóga
- Whispers from Eternity - Paramahansa Yogananda
- The Path - Swami Kriyananda
- God is for Everyone - Inspired by Yogananda
- My time with the master - Paramahansa Prajnanananda
- The Universe Within - Paramahansa Prajnanananda
- The art and science of Raja Yoga - Swami Kriyananda
- Complete work of Swami Vivekananda
- Gopi Krishna - Bækur, greinar og viðtöl
- Bókin Zen and the brain
- Zen Mind, Beginner´s Mind - Shunryu Suzuki-roshi
- Manual of Zen Buddhisim - D. T. Suzuki
- Stripping the Gurus
- Rödd þagnarinnar á ensku
- Eckhart Tolle - Stillness Speaks - Hljóðbók
- Bækur eftir Ramana Maharshi
- Saundarya Lahiri
- The Meditative Mind - Krishnamurti
- Krishnamurti´s Notebook
- Meditations - Krishnamurti
- The Serpent Power
- C. W. Leadbeater - Chakras: A Monograph
- Kundalini Yoga - Swami Sivananda
- Fríar bækur með Krishnamurti
- The Tibetan Book of Dead
- Karma Yoga - Swami Vivekananda
- Leiðarljós (Light on the Path) á ensku
- The Power of Now - Hljóðbók
- Hljóðbókin Breath sweeps mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
- On Having No Head
Greinar um andleg málefni
- Greinasafn Lífspekifélagsins/Guðspekifélagsins
- Greinar eftir Sigvalda Hjálmarsson
- Greinar og rannskóknir tengdar kundalini
- Krishnamurti - Greinar, viðtöl og tilvitnanir
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - I. Hluti
- Hugleiðingar um kenningar Sigvalda Hjálmarssonar - II. hluti
- Greinar úr zen-tímaritinu Primary Point
- Greinar eftir dr. Erlend Haraldsson
- Greinasafn Jóns L. Arnalds
- Yður er í dag frelsari fæddur? - Njörður P. Njarðvík
- Yoga og geðrækt
- Leiðin til hugljómunar - Sigvaldi Hjálmarsson
- Geinar úr tímaritinu Quest
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Íslenskir
- Kærleikssetrið
- Jógakennarafélag Íslands
- Lífspekifélagið/Guðspekifélagið
- AA
- CoDa
- Viska og gleði
- Kærleikssamtökin
- Björg Einarsdóttir
- Trú.is
- LAUSNIN - Baráttusamtök gegn meðvirkni
- Dharma.is - Innsæishugleiðsla
- Dulheimar - Andleg þróunarheimspeki
- Vetrarbrautin.com
- Listi yfir skráð trú- og lífskoðunarfélög á Íslandi
Ýmsir tenglar andlegs eðlis - Erlendir
- DharmaTalk með Thich Nhat Hanh
- Agni Yoga
- Meditation of the Himalayan Masters
- Vedanta Society
- Vedanta.com
- tantra-kundalini.com
- Ayurveda-próf - Hvaða líkamsgerð ertu?
- Prajnanamission
- Big Mind
- Vedanta Spiritual Library
- Great Integral Awakening
- Sounds True
- Wildmind - Buddhist Meditation
- Institute for Consciousness Research
- Biology of Kundalini
- Kundalini Research Network
- Hindu Tantrik Tradition
- Inner Self
- Spirit Voyage
- Dalai Lama kyrjar möntru úr Rig Veda
- Ýmislegt um Ramakrishna
- The Five Tibetan Rite
- Message from masters
- Bæklingur um sanskrítarframburð
- The Theosophical Society - International Headquarters
- Sri Vidya
- Vedanet
- Eastern tradition - Eastern Tradition Research Archive
- Lífspekifélög/Guðspekifélög um allan heim
Ýmsir andans menn
- Sigvaldi Hjálmarsson
- J. Krishnamurti
- Ken Wilber
- Gopi Krishna
- Swami Sivananda
- Osho
- Deepak Chopra
- Swami Vivekananda
- Sri Ramakrishna
- Yogi Hari
- Eckhart Tolle
- Yogi Shanti Desai
- Yogi Amrit Desai
- Shunryu Suzuki roshi
- Ramana Maharishi
- Sri Aurobindo
- Paramahansa Yogananda
- Paramahamsa Hariharananda
- Jakusho Kwong-roshi
- Jack Kornfield
- Swami Rama
- Grétar Fells
- D. T. Suzuki
- Dalai Lama
- Thich Nhat Hanh
- Eckhart Tolle
- Helena Blavatsky
- Paramahamsa Prajnanananda
- Rupert Spira
- Bodhidharma
- Om Swami
Lífspeki/Guðspeki
- Lífspekifélag Íslands
- Lífspekifélagið í USA
- Helena Blavatzky
- Facebook-síða Lífspekifélags Íslands
- Aðalstöðvar Lífspekifélagsins á Indlandi
Kriya Yoga
Hér er að finna tengla tengda Kriya Yoga
- Kriya Yoga Institute
- Paramahansa Hariharananda
- Paramahamsa Prajnanananda
- Bækur um Kriya Yoga eftir Hariharananda og Prajnananda
- Self-Realization Fellowship
- Ananda: The Teaching of Paramahansa Yogananda
- Cyberspace Ashram for Kriya Yoga
- Bókin Sjálfsævisaga jóga (Autobiography of a Yogi)
- Kriya Yoga - Swami Shankarananda Giri
- Kriya Yoga - Yogi Dhirananda
- Bók um Kriya Yoga á Netinu
- Kriya Yoga in the Lahiri Mahasaya family tradition
- Babaji´s Kriya Yoga
- Myndbönd um kriya yoga
- Prajnanamission
- Babaji Kriya Hatha Yoga - 18 Kriya Postures
- Umsókn - Kennslustundir hjá SRF
Hatha Yoga (Líkamsstöður - Teygjur)
- Yogavin
- Jóga hjá Kristbjörgu
- Jóga Stúdíó
- Jógakennarafélag Íslands
- Jóga Jörð
- Jen Reviews
- Sólir
- Yogashala
- Jógakennarar og jógastöðvar á Íslandi
Zen
- Zen á Íslandi
- Sonoma Mountain Zen Center
- Bókin Zen Mind, Beginners Mind eftir Shunryu Suzuki-roshi
- Bókin No Beginning. No End eftir Jakusho Kwong-roshi kennara Zen á Íslandi
- Hljóðbókin Breath Sweeps Mind eftir Jakusho Kwong-roshi
- The Teaching of Shunryu Suzuki-roshi
- San Francisco Zen Center
- Myndbönd með Suzuki-roshi
- Plum Village - Thich Nhat Hanh
- Zen of Recovery - Mel Ash
- Zen Road
- Zen sútrur
- Kwan Um School of Zen
- Daily Zen
- Big Mind
- Zen Peacemakers
- Suzuki-roshi 50
- Hljóðbókin Zen mind, beginner´s mind
- The Suzuki Roshi Audio Archive
- Opening the Hand of Thought Bók eftir Kosho Uchiyama
- To shine one corner of the world : moments with Shunryu Suzuki : stories of a Zen master told by his students
- How to Cook your Life - Dogen
- The Art of Just Sitting: Essential Writings on the Zen Practice of Shikantaza
- On Zen Practice
Bloggvinir
-
thesecret
-
gudjonbergmann
-
gyda
-
heringi
-
gudmundurhelgi
-
braxi
-
fruheimsmeistari
-
vilborg-e
-
steina
-
ludvik
-
maggadora
-
baenamaer
-
perlaheim
-
vestfirdir
-
vglilja
-
palmig
-
einherji
-
andreaolafs
-
flinston
-
birnarebekka
-
tilfinningar
-
dizadj
-
gylforce
-
esa-emorea777
-
estersv
-
eydis
-
gudjonelias
-
heildraent-joga
-
heildraent-lif
-
guru
-
tru
-
fun
-
jensgud
-
josira
-
katrinsnaeholm
-
kari-hardarson
-
kiza
-
kjarvald
-
kristinnhalldor
-
kiddirokk
-
krilli
-
laufherm
-
mariaannakristjansdottir
-
manisvans
-
nanna
-
aronsky
-
huldumenn
-
ragjo
-
rose
-
straitjacket
-
vinur
-
nimbus
-
slembra
-
svanurg
-
toshiki
-
hanoi
-
thorhallurheimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 96274
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.