... þá ert þú komin á þína upprunalegu leið ...

Í samsemd eins og margs segir. „Hver hlutur hefur sína kosti“. Þegar þú einfaldlega gerir það sem þú þarft að gera, uppgötvar þú ekki aðeins kosti hlutanna, heldur uppgötvar þú að þeirra kostir eru líka þínir kostir. Þá kynnist þú þeirri djúpstæðu einlægni, sem felst í að mæta sjálfum þér – þínu upprunalega sjálfi – í öllu sem þú gerir. Þegar þú skilur þessa tilfinningu fyrir því að gera hlutina þeirra sjálfra vegna, handan allra hugmynda um hvort þér líki við eitthvað eða ekki, handan hugmynda um gott og slæmt, handan allra aðstæðna, þá ert þú komin á þína upprunalegu leið – leiðina heim.  

Jakusho Kwong-roshi, No Beginning, No End.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 96267

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband