Málţing um núvitund í skólum - Dagskrá

 

Málţingum núvitund (e. mindfulness)  í skólastarfi                                         1. nóvember í sal Flensborgarskóla í HafnarfirđiKl: 13.30 – 16.30 Í samstarfi viđ Flensborgarskóla bođar Alúđ, félag um vakandi athygli og núvitund til málţings í samkomusal Flensborgarskóla, Hafnarfirđi föstudaginn 1. nóvember 2013. Á málţinginu munu sex ađilar kynna störf sín sem lúta ađ leiđbeiningu í eflingu núvitundar og vakandi athygli  í skólum.Áhugasamir eru vinsamlega beđnir um ađ stađfesta ţátttöku sína međ ţví ađ skrifa okkur á netfangiđ vakandiathygli@gmail.com sem allra fyrst.  Frestur til ađ kynna ţátttöku er til og međ ţriđjudagsins 29. Október.Ađgangur er kr. 1.500,-  Leggist inn á reikn.: 0322 – 26 – 057112. Kennitalan er: 571212-1530.Sjá međfylgjandi dagskrá.   

Dagskrá málţings um núvitund í skólum

Haldiđ í  Flensborgarskóla  1. nóvember 2013.Tími:  13.30 – 16.30.           

Opnun

1.    Vellíđan í leikskóla međ jóga og snertingu ađ leiđarljósi. Sigurlaug Einarsdóttir leikskólastjóri í Reynisholti, Grafarholti.  2.    Jóga og núvitund í leikskólum HjallastefnunnarGuđrún Jónsdóttir frá leik- og grunnskólum Hjallastefnunnar.  3.    Innleiđing núvitundarkennslu í tvćr bekkjardeildir í grunnskóla Vestmannaeyja.  Dóra Ţórarinsdóttir M.ed. í lífsleikni og jafnrétti segir frá mastersverkefni sínu um núvitundarkennslu fyrir börn á miđstigi í grunnskólanum í Vestmannaeyjum. Hlé í 15 mín    4.    „Know thyself“ –  persónulega víddin í kennaranámi.Ásdís Olsen, kennari í lífsleikni á Menntasviđi H.Í. og í núvitund frá Bangor háskóla í Wales fjallar um „sjálfskönnun´“ sem liđ í meistaranámi í lífsleikni á Menntavísindasviđi H.Í, ţar sem nemendur stunda núvitund og kanna hugarfar, afstöđu og hegđun á forsendum hugrćnnar atferlismeđferđar (sbr. MBCT).  5.    Núvitund í Flensborgarskóla.Helga Valtýsdóttir og Sunna Ţórarinsdóttir segja frá fyrstu skrefum viđ innleiđingu og ţjálfun núvitundar í Flensborgarskólanum. Ţađ ferli hófst haustiđ 2012 í tengslum viđ geđrćktarţema Heilsueflandi framhaldsskóla og í samstarfi viđ Embćtti landlćknis.  6.    Áhrif núvitundar á líđan og árangur nemendaSigrún Daníelsdóttir, sálfrćđingur og verkefnastjóri „Heilsueflandi skóla“ hjá Landlćknisembćttinu. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 96262

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband