Andinn (sálin, búddaeðlið, stóri hugur, vitundin, sjálfið ...) eilífi

krishna_arjuna_2 

Andinn fæðist ei og ei hann deyr, hann er og verður nú og endalaust. Hann á sér ekkert upphaf, hættir ei að vera til,

og ei hann deyr þótt holdið vegið sé.

Eins og sá er leggur frá sér föt, sem farin eru að slitna og fær sér ný, þannig leggur andinn af sér líkamslín, sem hann ei lengur getur notast við,

og fær sér nýjan efnishjúp.

Hann ósnortinn er af öllum öflum, sem eyða og brenna og þurrka. Hann er hið eilífa í öllu, og aldrei hann breytist um aldir.

Því þótt að þér virðist hann deyja, þá er þetta ei sem þér sýnist, þú þarft eigi harm með þér að ala. Dauðinn er vís þeim sem fæðast, fæðing er vís þeim sem deyja. En andinn að eilífu lifir … 

 

 

Bhagavad Gita

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 96773

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband