Er þetta ekki tímasóun?

 

Þegar við sitjum í zazen finnum við örugglega fyrir vonbrigðum og ófullnægjanleika, skynjum óöryggi og tilgagnsleysi. Við hugsum; "ég iðka ötullega en upplifi ekki þau 'viðbrögð' eða 'áhrif' sem ég æski. Kannski er ég að gera eitthvað vitlaust. Kannski er áreynsla mín ekki nægjanleg. Eða kannski hentar zazen mér ekki…" Þess konar efasemdir og spurningar rísa í huga okkar ein af annarri. Á þeim tíma upplifum við okkur algjörlega týnd, hugsandi: "ætti ég að halda áfram svo ómóttækilegri iðju eða ekki? Er þetta ekki tímasóun?" En slíkt er algjörlega í lagi fyrir zazen. Enn fremur er það merki þess að seta okkar stefnir í rétta átt.
 
​- Issho Fujita, Ekkert að öðlast, ekkert að uppljóma, í þýðingu Brynjars Kristinssonar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 96760

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband