Það liggja margar leiðir upp fjallið ...

 

Á meðan við erum að gera upp hug okkar og velja okkar leið munum við ævinlega rekast á folk sem reynir að fá okkur til fylgis við sína trú, til að mynda bókstafstrúaða búddista, kristna menn og súfa. Trúboðar allra trúarbragða standa fast á því að þeir hafi fundið hina einu sönnu leið til Guðs, til að vakna, til kærleikans. Það er mjög mikilvægt að skilja að margar leiðir liggja upp fjallið – og að engin ein leið er réttari en önnur.

Það liggja margar leiðir upp fjallið og hver og einn verður að velja þá iðkun sem hann finnur í hjarta sér að er sönn. Það er enginn nauðsyn fyrir ykkur að leggja mat á þær leiðir sem aðrir velja sér. Munið að sérhver iðkunarleið er aðeins aðferð til að þroska með ykkur gát, góðvilja og samkennd. Það er allt og sumt.   

 

Jack Kornfield – Um hjartað liggur leið

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Eða leitin að mesta vitringnum! =Hver hefur svörin við lífsgátunni?

"REYNIÐ ANDANA". (Stendur í Nýja-Testamentinu).

=Spyrjið leiðtoga allra trúarbragða einhverrra spurninga sem að ykkur finnst vera ósvarðað tengt lífsgátunni og berið svo saman svörin og dæmið sjálf um það hver hafi bestu svörin við þeim spurningum sem að þið eruð að leita að.

Jón Þórhallsson, 7.3.2016 kl. 09:44

2 Smámynd:                                           OM

Erum við ekki hvert og eitt með svarið við lífsgátunni? 

OM , 7.3.2016 kl. 09:59

3 Smámynd: Jón Þórhallsson

Þetta er góð & gagnleg umræða:

1.Þróaðist maðurinn sem tegund út frá öpum hér á jörðu?

2.Kom einhverskonar "andlegur GUÐ" að hönnun mannsins?

eða

3.Var hann fluttur hingað frá öðrum plánetukerfum?

Umræður óskast.

Jón Þórhallsson, 7.3.2016 kl. 10:13

4 Smámynd:                                           OM

Óskum eftir einhverjum sem telur sig vita svarið við þessu :)  Ætli þetta sé ekki einhvers konar blanda af spurningu 1 og 2. 

OM , 7.3.2016 kl. 14:13

5 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ég hallast meira að valmöguleika nr. 3:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1548604/

Jón Þórhallsson, 7.3.2016 kl. 15:47

6 Smámynd:                                           OM

Ja, hver veit ...

OM , 7.3.2016 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband