Lífspekifélagið um helgina - Hamingja og mótlæti og Bókin um veginn

 


11. mars föstudagur kl 20:00 
Elfa Ýr Gylfadóttir: Bókin um veginn.
Rýnt verður í heimspeki og heimsmynd daóismans í Bókinni um 
veginn. Leitast verður við aÄ‘ skýra hugtakið flæði (Qi, Prana eða Flow) og hvernig það birtist í bókinni og í heimsmynd Kínverja. Jafnframt verður fjallað um hugmynd kínverja um yin og yang og þá heimsmynd að það þurfi að vera samræmi allra hluta. Hugmyndin um flæði og samræmi á sér síðan ólíkar birtingarmyndir t.d. í kínverskum lækningum, bardagalistum og heimspeki. Jafnframt verður leitast við að skoða hvað er 
sameiginlegt og hvað er ólíkt með daóismanum og indverskum/ búddískum hugmyndum um dharma.


12. mars laugardagur kl 15:30 
Hugleiðing og síðan
Anna Valdimarsdóttir: Hamingja og mótlæti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Í mínum augum skiptir MIÐJAN meira máli en vegurinn.

Það þurfa alltaf að vera til MIÐJUR til að skilja heiminn!

Finnir þú MIÐJUNA þá öðlast þú helgan frið. (Forn speki).

http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/2161926/

Jón Þórhallsson, 9.3.2016 kl. 09:17

2 Smámynd:                                           OM

En getur ekki miðjan verið vegurinn?

OM , 9.3.2016 kl. 18:11

3 Smámynd: Jón Þórhallsson

MIÐJAN hlýtur alltaf að vera einhverskonar "fastur punktur" í tilverunni:

T.d. einhverskonar trúarbygging þar sem að sá sem ætti að standa næst "GUÐI" ætti að halda þar til og miðla sinni visku til almennings:

Hvort er t.d. meira hjálpræði að finna í Sauðárkrókskirkju, í Hallgrímskirkju eða í vatíkaninu?

Jón Þórhallsson, 10.3.2016 kl. 11:07

4 Smámynd:                                           OM

,,Sá sem eigi finnur musteri í hjarta sínu, finnur hjarta sitt aldrei í neinu musteri."

OM , 10.3.2016 kl. 11:24

5 Smámynd: Jón Þórhallsson

Öll samfélög hafa gott af því að hafa einhverskonar MIÐJU í sínu nær-umhverfi þar sem að fólk geti kommið saman og skipst á reynslu og skoðunum. T.d. Eins og  með kirkjuna í Húsinu á sléttunni.

Svo má alltaf deila um þann sem á að leiða hjörðina á þeim vettvangi; hvort að hann sé aðili sé bein-tengdur við GUÐ eða ekki.

Jón Þórhallsson, 10.3.2016 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1653925921669

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband