Ashtavakra Gita

9. Kafli

Astavakra segir:

1
Leitandi með næman hug uppljómast þótt hann hljóti aðeins litla tilsögn.

Leitandi með ónæman hug er jafnruglaður á dánardegi og hann var þegar leitin
hófst.

2
Sá er frjáls sem er óháður skynföngunum. Sá er ófrjáls sem er háður þeim.

Ef þú skilur þetta til hlítar geturðu lifað sem þér sýnist.

3
Svo getur virst sem Sannleikurinn geri vitra menn heimska, virka óvirka og
mælska þegjandalega.

Því er sannur skilningur ekki eftirsóknarverður þeim sem vilja njóta
viðurkenningar heimsins.

4
Þú ert hvorki líkaminn né líkaminn þinn.
Þú ert hvorki gerandi né njótandi.
Þú ert vitundin sjálf, hið eilífa, óbreytanlega vitni.

Lifðu sæll!

5
Dálæti hugans, óbeit er hugans. Og þú ert ekki hugurinn.

Þú ert Vitunin sjálf, án væntinga og vonbrigða, óhagganleg.

Lifðu sæll!


Tvísöngur Hins Eina (Ashtavakra Gita)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir þetta Leifur, ég er með RSS áskrfit á bloggið þitt og mér þykir einstaklega gaman að lesa það sem þú póstar um hérna. Þú átt þakkir skilið

Gangi þér vel 

Guðmundur (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 08:02

2 Smámynd:                                           OM

Takk fyrir mig. Gangi þér vel að hugleiða.

Om Shanti

Gassho

Leifur  

OM , 25.5.2007 kl. 08:48

3 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

 Takk fyrir mig.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.5.2007 kl. 10:14

4 identicon

takk fyrir þetta, meigirðu eiga ljómadi góðan dag

jóna björg (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 10:51

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

takk

Ljós til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 25.5.2007 kl. 12:32

6 Smámynd:                                           OM

Takk fyrir að kíkja við.

OM

Gassho

Leifur

OM , 25.5.2007 kl. 13:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband