Lífspekifélagið um helgina - Hamingjurannsóknir og súfismi

 

9. mars föstudagur kl. 20.00


Halldór Nikulás Lárusson, mannfræðingur: Súfismi, hin mystíska vídd íslam. Þann 24. nóvember 2017 voru 
305 súfistar drepnir í sprengjuárás á al-Rawda moskuna í Bir al-Abed á Sínaískaga, þrátt fyrir pólitískt hlutleysi þeirra 
og friðarboðskap. Súfista er að finna bæði innan súnní- og shíahefðar íslam, en súfismi er þó óhefðbundin íslömsk 
trúarhreyfing af allt öðrum toga. Hún kom snemma fram á sjónarsviðið í íslam og undir lok 9. aldar höfðu myndast hópar sem lögðu áherslu á Veginn (Tariqah), sem hægt var að feta til uppljómunar og sameiningar við hinn eina veruleika, sjálfan Guð. Hreyfingin var oft á tíðum fordæmd af hinum hefð-bundnu trúarleiðtogum rétttrúnaðar íslam og fylgjendur hennar jafnvel líflátnir fyrir villutrú. Ekki margir Vesturlandabúar vita um líf og trú súfistanna, en í erindinu verður fjallað um mystík og lífsviðhorf þessa einstaka trúarhóps.

10. mars laugardagur kl. 15.00

Kristinn Ágúst Friðfinnsson: Hamingjurannsóknir.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

OM - ॐ

Höfundur

OM
                                          OM

 

 

 

 

Þessi síða er helguð andlegum málefnum

 

Ég segi mennina boðna og velkomna, hvern veg sem þeir nálgast mig; því vegirnir, sem þeir velja sér, eru mínir vegir, hvaðan sem þeir liggja ... 

 

Bhagavad-Gita IV, 11

 

 

Netfang: leifurhl@gmail.com 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • FB IMG 1755205790198
  • FB IMG 1694031905677
  • Cohen
  • FB IMG 1679170580329
  • FB IMG 1679170580329

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband